Leita í fréttum mbl.is

Heiđarlegur atvinnugrínari og óheiđarlegir pólitískir skrípalingar

Ekki kemur mér á óvart ađ kjósendum í Reykjavíkurhreppi lítist betur á ađ kjósa heiđarlegan atvinnugrínara eins og Jón Gnarr í hreppsnefnd en óheiđarlega pólitíska skrípalinga sem flokkseigendur Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks, Samfylkingar og VG bjóđa uppá sem oddvita.

Raunar er vissulega mikill óhugnađur ţví samfara, ef 31% kjósenda í Reykjavík eru reiđubúnir ađ ljá Sjálfstćđisflokknum, sem er brennimerktur efnhagshruni, spillingu og glćpaklíkum í bak og fyrir, atkvćđi sitt. Mér er algjörlega fyrirmunađ ađ skilja hverslags hugsanagangur rćđur ríkjum í hausnum á ţessu ţrjátíu og eina prósenti; ţar inni virđast allar bođleiđir liggja í vitlausar áttir og tengingar ýmist óvirkar eđa gefa öfugan straum. Og satt ađ segja er ég agndofa yfir ađ ekki skuli enn vera búiđ ađ leggja fram frumvarp til laga á Alţingi um Sjálfstćđisflokkurinn verđi bannađur og eigur hans gerđar upptćkar og látnar renna til uppbyggingar fangelsismála.   


mbl.is Besti flokkurinn stćrstur í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Jóhannes! á međan viđ borgum áróđursvélina R'UV er ansi erfitt fyrir ţessa "föstu" gömlu kjósendur ađ skilja hvađ um er ađ vera.

Eyjólfur Jónsson, 17.5.2010 kl. 20:46

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Viđ erum systur og brćđur. viđ erum eitt eđa tvö.  Viđ segjum ţađ bara í öfugri röđ eđa eitthvađ...

Jóhannes!  Ég hefđi aldrei trúađ ţví ađ ég segđi Samfylkingunni upp, en ţađ hef ég gert. Fy faen! (í tilefni dagsins)  17. maí skilurđu.

Ég er stađráđin í ađ kjósa Besta Flokkinn,  Ég er ţeirra málpípa, ţví ég treysti ţeim betur en ţessu sjálftökuliđi sem hefur plantađ sér međ okkar hjálp viđ kjötkatlana og sér enga ađra leiđ út úr kreppunni ađra en ađ taka af ţeim sem minnst hafa.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 17.5.2010 kl. 20:50

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vonandi kemur eitthvađ gott út úr ţessu brölti besta flokksins, ekki var  vanţörf á ađ gerta eitthvađ róttćkt.  Ţađ sem mér ţykir verst er ađ hin litlu frambođin, Frjálslyndiflokkurinn, Reykjavíkurlistinn, og Olafur F, komast hreinlega ekki ađ fjölmiđlum međ sína stefnuskrá.  Verst ţykir mér međ Frjálslyndaflokkin, ţví ţar er mjög gott fólk innanborđs viđ höfum losađ okkur viđ ţau öfl sem vildu eyđileggja flokkinn innanfrá, og voru reyndar bara ađ hugsa um ađ fara inn til ađ breyta flokknum í eitthvađ annađ.

En svona er lífiđ.  Viđ verđum bara ađ bíđa og sjá.  Hanna Birna situr á ţeim peningum sem flokkurinn ćtlađi ađ nota í kosningabaráttuna.  Vonandi fćr hún á sig dóm, falskerlingin, sem tekur bara ţátt í ţví sem jákvćtt er, en sendir ađra til ađ vinna skítverkin.

En ţađ er rétt hjá ţér Jóhannes, hvađ er í hausnum á ţessum 31%? Ekki bara vitlausar tengingar, eđa er komin leiđ til ađ svindla í skođanakönnunum.  Ég veit ađ stundum eru ţessar skođanakannanir snakkiđ eitt.  Ţeir til dćmis haf "gleymt" Frjálslynda flokknum, stundum og svo er alltaf síđasta spurningin, ef ţú ert ekki ákveđin myndirđu ţá kjósa Sjálfstćđisflokkinn?

Ţetta er eins og í Rússlandi, Afganistan og fleiri einrćđisríkjum, atkvćđi hverfa og ef til vill önnur bćtast viđ.  Ég held ađ fólkiđ sé ekki svona vitlaust.  Heldurer einhversstađar vitlaust gefiđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.5.2010 kl. 15:42

4 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ásthildur, er komin leiđ til ađ svindla? ţú veist ađ RUV er međ undanţágu fyrir skođanamaskinu sem annars er ólögleg. Mest allt sem viđkemur klíkunni er ólöglegt eins og allir vita og ţetta heldur áfram á međan fólk eins og ţú eru ađ brölta međ flokkatilbúning til hćgri og vinstri til einskis annars en ađ vera upptekin af ţví í stađin fyrir ađ nota sömu "ađferđir" og klíkan!!

Eyjólfur Jónsson, 18.5.2010 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband