Leita í fréttum mbl.is

Helber kommúnismi og brot á stjórnarskrá

fokk1.jpgÞegar maðurinn var látinn laus, hraðaði hann sér á fund með sínum líkum úr Frjálshyggjufélaginu, Heimdalli og SÚS, en það er samdóma álit þessara þriggja samtaka að handtaka mannsins og fangelsun sé helber og hreinn kommúnismi, árás á einkaframtakið og frjálsa verslun og glæpur gegn eignarréttarákvæði stjórnarskráinnar.

Það verður að teljast líklegt, að frjálshyggjubellir og Heimdellingar, að ógleymdum Súsurum, mun leita hefnda fyrir sinn mann með því að gera aðkast að dómsmálaráðherranum, sem er, eins og alþjóð veit, kommúnískt illfygli og vinur manna eins og Fídels Castró, Húgó Chavez og Jóhannesar Ragnarssonar.


mbl.is Sleppt að lokinni yfirheyrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Var greyið ekki bara í kvenmannsleit? 

Aldrei má maður ekki neitt.  Vona að dómsmálráðherrann taki á þessu máli af sanngirni og flokksskírteinið látið gilda.

 Það má nú samt ekki spyrjast að fjármálaráðherran er skyldur undirritaðri, það yrði honum síst til framdráttar ef það spyrðist út.

Dómsmálaráðherrann er svo aftur þvílíkur kommonisti að

Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.12.2010 kl. 22:12

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ha ha ha ha ...

Níels A. Ársælsson., 6.12.2010 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband