24.1.2011 | 19:45
Þjóðnýtum útgerðina með einu pennastriki og eyðum auðvaldsblokkunum.
Við andstyggðarbulli Vilhjálms Egilssonar og kvótasjúklinga LÍÚ í Samtökum atvinnulífsins er aðeins til eitt gott svar af hálfu stjórnvalda, það er að taka gjörvallann LÍÚ-flotann og þjóðnýta hann með einu pennastriki og leysa þar með kvótagamblarana undan þeirri kvöð að gera út.
Og sennilegar er nauðsynlegra en menn grunar, að þjóðnýta sjávarútveginn, burtséð frá óforskömmuðum frekjutilburðum auðvaldsins í tengslum við gerð kjarasamninga. Það vill nefnilega svo slysalega til, að fénaðurinn sem fyllir flokk Samtaka atvinnulífsins stóðu blóðugir uppað öxlum sem gerendur í froðuvæðingu efnhagslífsins á frjálshyggjutímabilinu sem lauk með þeim ósköpum sem allir þekkja. Við þessháttar dela á ekki að semja um eitt eða neitt. Höfuðverkefni stjórnvalda, ef þau væru vönd að virðingu sinni og í takt við andrúmsloftið í þjóðfélaginu, væri að fara með logandi sverði gegn auðvaldsblokkunum, sem settu hér allt á annann endann, og gjöreyða þeim. Þá mun okkur vel farnast.
Alþýðusambandið hrökk frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
- Tilkynning um andlát, gjaldþrot og útför Vinstrihreyfingarinn...
- Fræðifúskarinn hr. Bergmann hefir talað
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 136
- Sl. sólarhring: 455
- Sl. viku: 1075
- Frá upphafi: 1541901
Annað
- Innlit í dag: 123
- Innlit sl. viku: 945
- Gestir í dag: 121
- IP-tölur í dag: 114
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Lenín yrði stoltur af þér og væri sennilega einn af "bloggvinum" þínum ef hann væri lifandi í dag. 100 milljón fórnarlömb stjórnmálaskoðunar hans mundu hins vegar velja sér annað lesefni.
Geir Ágústsson, 24.1.2011 kl. 20:11
Ég býst fastlega við að við Lenín værum bloggvinir ef hann væri á meðal okkar í dag.
En hvað ætli fórnarlömb kapítalismans séu orðin mörg ?
Jóhannes Ragnarsson, 24.1.2011 kl. 20:21
Er hægt að þjóðnýta sjávarútveginn? Ríkið yrði að greiða kvótahöfum ægilegar skaðabætur og það myndi taka alla öldina að greiða þá fjárhæð að fullu. Nei, ég held að þetta sé bara enn ein sturluð draumsýn kommúnistans sem aldrei verður að veruleika.
Baldur Hermannsson, 24.1.2011 kl. 20:29
Kvótahafarnir tækju að sjálfsögðu sínar skaðabætur út í svarholinu.
Jóhannes Ragnarsson, 24.1.2011 kl. 20:36
Ég veit þig langar til þess en það einfaldlega gengur ekki.Ísland er aðili að svo mörgum alþjóðasamþykktum sem varða mannréttindi. Gleymdu þessu. Taktu sægreifana í sátt og lærðu að þykja vænt um þá, þá líður þér betur.
Baldur Hermannsson, 24.1.2011 kl. 20:40
Við ættum að biðja um rauntölur hve mikið togaraflotin skilar landi og þjóð fyrir utan vinnu skapandi störf þar með skatta. Hvað er arðurinn.
Valdimar Samúelsson, 24.1.2011 kl. 21:28
Held að þjóðnýting á sjáfarútveginum yrði síðasti nagli í líkkistu vinstrimanna og myndi valda Íslendingum meira tjóni en nokkurt stríð eða hamfarir gætu, jafnvel saman lagt og mun Íslendinga aldrei bjóða þess bætur.
Fyrir utan að senda Íslendinga í sjálfskaparvíti sem erfitt gæti reynst að ná sér út, jafnvel þó sjómenn og útgerðarmenn myndu ekki krefjast bóta. Ef þú áttar þig ekki á því um hvað ég er að tala, þá sýnir það hversu illa þú ert að þér í þessum málum
Brynjar Þór Guðmundsson, 24.1.2011 kl. 21:31
Ósköp eru þið neikvæðir, piltar mínir, þó þið vitið innst inni að ég hef á réttu að standa.
Um skaðabætur fyrir útgerðarmenn er tómt mál að tala um, það dugar þeim að hafa fengið gjafakvóta í tæp þrjátíu ár og fá að stunda einbeitt kvótasvind í aukabónus. Sjómennirnir halda áfram að vera sjómenn með þeirri veigamiklu kjarabót að vera ekki undir járnhæl kvótasjúklinganna, heldur frjálsir menn á sínum eigin skipum sem þeir eiga með allri þjóðinni.
Já, drengir mínir, það gegngur ekki til eilífðar að vera fangar nauðhyggju einkaeignaréttarins, sem er að sjáfsögðu enginn réttur umfram þann rétt sem þjófurinn telur sig eiga á þýfi sínu.
Jóhannes Ragnarsson, 24.1.2011 kl. 21:58
Togararnir áttu að sjá byggðunum fyrir fiski, EN
sægreifarnir eru búnir að breyta þeim flestum
í frystitogara, þrælaskip sem eru á sjó í 30 daga
þó klukkutímakeyrsla sé í land, svo koma þeir ekki með ugga í land.
Aðalsteinn Agnarsson, 24.1.2011 kl. 23:03
Hinn viðbjóðslega undirföruli, einskis virði og ógeðslegi Vilhjálmur Egilsson mundi aldrei sætta sig við 4- föld þau laun sem ASÍ er að krefjast sem lágmarkslaun (200.000,) fyrir sig eða sína umbjóðendur. Þetta rauðþrútna gerpi er ekkert nema vesæl hóra fyrir LÍÚ og fær borgað í samræmi við það. 2+ milljónir á mánuði allavega fyrir að sleikja eitthvað sem við viljum helst ekki vita hvað er.
Gylfi hálviti er nú lítið skárri. Þetta er ógeðslegt pakk.
Guðmundur Pétursson, 24.1.2011 kl. 23:34
Þegar ég les athugasemdir þínar, Guðmundur Pétursson, verð ég gripinn þeirri framandlegu tilfinningu að ég sé kurteis maður og vel upp alinn.
Baldur Hermannsson, 25.1.2011 kl. 00:00
Þó að ég sé fullkomlega ósammála kallstráinu honum Vilhjálmi Egilssyni í pólitík og kjaramálum, þá finnst mér óþarfi að gera honum jafn hátt undir höfði og Guðmundur Pétursson gerir. Okkur ber að kenna í brjósti um menn eins og Vilhjálm og Gylfa Arnbjörnsson.
Jóhannes Ragnarsson, 25.1.2011 kl. 07:19
Ríkið þarf ekkert að greiða háskuldsettum útgerðum skaðabætur þar sem hluti skuldanna myndu falla niður.
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 19:15
Myndu skuldirnar falla niður Ágúst.....gengur þú ekki á öllum?
Baldur Hermannsson, 25.1.2011 kl. 19:22
Útgerðirnar yrðu gjaldþrota og þar með myndu skuldirnar niður falla og bankarnir tækju þá ábyrgð.
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 19:40
Þvættingur er þetta. Útgerðin verður ekki gjaldþrota við það eitt að hún yrði þjóðnýtt. Þú veist svo lítið um fjármál að þú hlýtur að vera vinstri maður.
Baldur Hermannsson, 25.1.2011 kl. 19:48
Baldur. Þú hefur alltaf verið mjög hógvær maður og orðvar, rétt eins og ég. Þú ert kurteis með afbrigðum og er það einn af þínum mörgu kostum sem ég kann kannski best að meta.
Guðmundur Pétursson, 26.1.2011 kl. 00:09
Ef svona færi, til hvaða lands ætlar þú að flytja?
Tryggvi Þórarinsson, 26.1.2011 kl. 09:21
Takk Guðmundur, alltaf lærir maður eitthvað nýtt.
Baldur Hermannsson, 26.1.2011 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.