Leita í fréttum mbl.is

Hárrétt ákvörđun

Ţađ er hárrétt ákvörđun hjá fangelsismönnunum í New York ađ hafa Stráss Kan í handjárnum, ţá er minni hćtta á ađ hann geri eitthvađ af sér. Ţví ef karlinn er ójárnađur er hćtt viđ ađ hann fćri ađ káfa á fangavöđunum og ţá er aldrei ađ vita hvađ gerđist.

Einusinni komu ţeir međ óđan fanga á lögreglustöđina viđ Hvefisgötu og stungu honum inn. Um morguninn fór einn fangavörđurinn inní klefann til ađ vekja fangann og leiđa hann fyrir varđstjórann. Ţegar fangavörđurinn ýtti viđ fanganum var sá síđarnefndi ekki seinn á sér, ţreif til fangavarđarins og dró hann uppí til sín og framdi á honum niđurlćgjandi ódćđisverk. Eftir ţann  atburđ hefur fangavörđurinn víst veriđ dálítiđ ruglađur í ríminu.


mbl.is Strauss-Kahn í handjárnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband