Leita í fréttum mbl.is

Landsfundartillögur frú Ingveldar

exd-ghrein-tverks_926085711.gifAđ sjálfsögđu vill Sjálfstćđisflokkurinn leggja jöfnunarsjóđ sveitarfélaga niđur, ţví Sjálfstćđisflokkurinn er án skilyrđa ójafnađarflokkur og liđsmenn hans ójafnađarmenn ađ öllu leyti. Ţess vegna kemur ţessi tillaga engum á óvart.

Ţá hefur hin ţróttmikla sjálfstćđiskona og háttvirtur landsfundarfulltrúi, frú Ingveldur, samiđ nokkrar ágćtar ţjóđţrifatillögur, sem hún mun leggja fyrir landsfund flokksins um nćstu helgi. Ţar bera hćst tillögur hennar um ađ heilbrigđis- og menntakerfiđ verđi einkavćtt undir eins og Sjálfstćđisflokkurinn kemst aftur í ríkisstjórn. Ţá ćtlar frú Ingveldur ađ leggja til, ađ atvinnuleysistryggingasjóđur verđi lagđur niđur, ţví hún telur ađ ríkiđ eigi ekki ađ moka dýrmćtum péníngum í atvinnulausa aumingja, sem engum öđrum geti um kennt ađ vera atvinnulausir nema sjáfum sér. Ennfremur mun frú Ingveldur bera upp tillögu ţess efnis, ađ áfengisgjald ríkisins verđi aflagt međ öllu, ÁTVR verđi lagt niđur og matvöruverslunum, og jafnvel herrafataverlunum, verđi faliđ ađ sjá um alla áfengissölu. En síđast en ekki síst, ćtlar frú Ingveldur ađ leggja til viđ landsfundinn, ađ nektardans verđi leyfđur ađ nýju og vćndi verđi lögformleg atvinnugrein og ţeir sem ţá vinnu stundi fái lögvernduđ starfsheitin vćndismađur og vćndiskona.

Ef ég ţekki sjálfstćđismenn rétt, munu ţeir samţykkja allar tillögur frú Ingveldar međ lófataki, blísti og fótastappi. 


mbl.is Vilja leggja niđur Jöfnunarsjóđ sveitarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ţađ má telja nćr örugt af frú Ingveldur slái í gegn á landsfundinum og hljóti ađ launum sćmdarnafnbótina "Sómi Íslands sverđ og skjöldur".

Níels A. Ársćlsson., 14.11.2011 kl. 11:10

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt, ef ţeir leggja niđur jöfnunarsjóđ sveitarfélaga, ţá legg ég til ađ landsbyggđin haldi ţví fé sem hún aflar.  Máliđ er nefnilega ađ landsbyggđin heldur uppi höfuđborginni en ekki öfugt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.11.2011 kl. 11:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband