Leita í fréttum mbl.is

Verslunarvaran Jésús Kristur

jes.jpgSjáum nú til: Íslenskir útrásarforkar að markaðssetja Jésú litla í spænskumælandi löndum! Ekki spyr maður nú að. Ætli sá stutti verði seldur í bútum, eða á fjölfalda hann og pranga honum út í neytendavænum umbúðum? Menn hafa svo sem reynt með ýmsum ráðum að selja Guð Almáttugan og slá lán útá hann, en með ósköp lítilfjörlegum árangri. Afturámóti hefur þeim tekist að gera Jésú litla að ágætri verslunarvöru, margselt hann og keypt, veðsett og svikið hann undan skatti. 

Já mikið hefur litli sósíalistinn frá Nazaret mátt þola síðan hann rak kapítalistana og prangarahyskið útúr musterinu forðum daga.

 


mbl.is Jesús litli fær góðar viðtökur á Spáni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband