9.12.2011 | 22:16
Ekki í fyrsta sinn sem hundar drepa eiganda sinn í Tékkó
Í byrjun fyrra stríđs gerđis sá ömurlegi atburđur í Prag, ađ sjö hundar af misjöfnum uppruna, rifu eiganda sinn, Bretschneider leynilögreglumann, á hol og átu hann upp til agna. En Bretschneider leynilögreglumađur hafđi lokađ sig inni međ hundaskrímslunum og svelt ţá ţar til ţeir urđu óđir af hungri, og ţví fór sem fór.
Á nýjunda tug síđustu aldar, hélt Pálína Guđnadóttir einsetukona ađ Brćđraborgarstíg í Reykjavík tvo myndarlega hunda af labrador kyni, sem hún kallađi Hupp og Hróđmar. Pálína var séđ kerling og fór öđruvísi ađ en tékkneska frúin og landi hennar Bretschneider leynilögreglumađur: Hún stríđól nefnilega hundana sína á rjóma og hvítasykri ţar til ţeir hlupu í spik. Ţegar Pálína varđ ánćgđ međ holdarfar Hupps og Hróđmars, slaktađi hún ţeim á eldhúsgólfinu heima hjá sér og gerđi úr ţeim gómsćta rétt, sem hún át sér til mikillar ánćgju.
![]() |
Hópur Rottweiler-hunda drap konu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:18 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Ef ađ illar vćttir inn um myrkragćttir bjóđa svikasćttir sv...
- Ţađ er versti misskilningur ađ hún sé kölluđ Togga
- Ţekktir menn og ein kona í stjórnum KR og Vals láta til sín t...
- Hann er bölvađur dári og kann ekkert til matreiđslu
- Ţegar búiđ verđur ađ leggja bölvađa poletikina niđur
- Hiđ mikla skáld sjálfstćđismanna og blöđruhálskirtilslausra l...
- Úrdráttur úr erindi frú Ingveldar hjá konunum í Hvöt
- Merkisberar andskólastefnunnar
- Öflug vítisvél hlandsprengja
- Ţetta tilkynnist hér međ - ţókt ekki sé nćr öll sagan sögđ
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 605
- Frá upphafi: 1551929
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 518
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Lćrdómurinn sem draga má af ţessu er ţví sá ađ ţađ er varasamt ađ vera Tékki ef mađur á hunda?
Guđmundur St Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 22:35
Eđa réttara sagt ađ eiga hunda ef mađur er tékkneskur?
Guđmundur St Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 22:36
Já, tvímćlalaust, Tékkar kunna andskotann ekkert međ hunda ađ fara. Úti í Prag sá ég ađ margir útgangsmenn bjuggu ţó ţađ vel ađ eiga hund, sem var eins raunamćddur í framan og eigandinn.
Jóhannes Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 22:40
Ţađ er alltaf ánćgulegt ţegar vitnađ er í andlegar bókmenntir og minnir mig á ađ ég á eftir ađ lesa góđa dátan mér til heilsubótar ţetta áriđ.
Magnús Sigurđsson, 9.12.2011 kl. 22:40
Góđi dátinn er sannkölluđ heilsulind, mikiđ betri en allar worldclassskítabúllurnar.
Jóhannes Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 22:50
Víst kunna Tékkar međ hunda ađ fara.
Ef ţú átt ćvagamlan öldung skaltu ţrífa tennurnar á honum međ smerli, ţví nćst skaltu blanda hrafntinnu í vatn til ađ gefa honum svartan lit, og gefa honum blómavín svo hann verđi vinalegur og vilji vera vinur allra. Ţetta lćrđi ég af Austur-Ungverskum hermanni nokkrum sem hét Svjek.
Ég er ekki frá ţví ađ sá hinn sami mađur hafi selt Bretschneider hundana, og ţau viđskipti hafi fariđ fram á knćpunni Bikarinn.
Arngrímur Stefánsson, 9.12.2011 kl. 22:54
Nokkuđ til í ţessu, Arngrímur, nema hvađ Svejk sá er ég ţekki, er hreinrćktađur tékki frá Prag.
Jóhannes Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 23:11
Rétt er ţađ, en Bćheimur, eđa Bohemia(Tékkland í dag) var ţá hluti ásamt slóvakíu(sem seinna mynduđu Tékkóslóvakíu) af Austur-Ungverska heimsveldinu, en ţađ var landiđ sem Svjek bjó í, og barđist fyrir í stríđinu 1914-1918. (nema hann var um sinn í Rússneskum herbúning) en ţađ land liđađist sundur eftir stríđ.
Tékklandinu var stjórnađ af austurískum/ţýskum yfirmönnum. Vegna ţessa megnu ţýskuvćđingar urđu Südetahéröđin setinn af Ţjóđverjum, ţar á međal Budejovice, sem er oftast í dag kallađ ţýska nafninu Budweiss.
Ef ţér óskiđ, skal ég endilega gefa ţér hljóđbókina, sem Gísli Halldórsson les, á hljóđbók. Viđ erum jú sveitungar, ţótt ţú sért úr Ólafsvíkinni.
Arngrímur Stefánsson, 10.12.2011 kl. 01:27
Ţú átt ţađ til ađ vera skemmtilegur, Jóhannes.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2011 kl. 03:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.