28.12.2011 | 20:37
Ógeđfelld góđverk
Í mínum augum er ţađ ógeđfelld ófyrirleitni og niđurlćging fyrir land og ţjóđ ţegar fyrirtćki, sem sópađ hefur af sér aflaheimildum landsmanna á vafasaman hátt, og lýtur forystu fyrrverandi stjórnarformanns Glitnisbanka, tekur sig til og purđar tugum milljóna í ,,góđverk" á sínu heimasvćđi. Ţađ er full ástćđa til ađ vara fólk viđ ,,góđmennsku" af ţessu tagi og taka ţau ekki góđ og gild. Ţví ađ međ svona gjöfum eru hinir gjafmildu auđherrar fyrst og fremst ađ blekkja alţýđu manna í ţví skyni ađ auđvelda sér ađ deila og drottna yfir henni.
Vonska auđmanna er slćm, en góđmennska ţeirra er jafnvel verri, ţví hún er gjarnan knúin áfram af grćđgi og óendanlegri hrćsni.
Og félagi Ólafur Ragnar Grímsson á auđvitađ ekki ađ láta sjá sig á góđgerđarsamkomum Samherja né annarra slíkra. Ţađ er smekkleysa ad hálfu forseta Íslands.
Samherji gefur 75 milljónir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Í dag tók séra Atgeir fryggđina í misgripum fyrir friđinn
- Á međan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hve...
- Grjótari og Jakobsleiđin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana ađ međaltali frekar lítiđ
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju međ glćsilega ákv...
- ,,Hjónabandiđ er samábyrgđ tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir ađ reynast fólki vel; ţökk sé Degi og...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 14
- Sl. sólarhring: 169
- Sl. viku: 1254
- Frá upphafi: 1542514
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1107
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Svona ósmekklegar athugasemdir hef ég aldrei séđ á blog.is. Jóhannes ţú sem ert Ólafsvíkingur og landsbyggđarmađur ćttir ađ vita hvađ ţetta er okkur mikilvćgt ađ hafa svona sterkt fyrirtćki í sveitarfélaginu. Ţađ nemur tugum miljóna sú ţjónusta sem Samherji kaupir af fyrirtćkjum á svćđinu og fyrirtćkiđ aflar hundruđi starfa á svćđinu og hefur sýnt ţađ margoft ađ ţađ eru stjórnendur ţarna ađ verki sem hafa hag starfsfólks mjög ofarlega í sínum verkum.
Ţú mátt mín vegna skammast yfir ţeim stjórnvöldum sem sköpuđu kerfiđ ţar áttu heima en láttu hina í friđi sem vinna samkvćmt kerfinu og skila samfélaginu miklum fjármunum.
Tryggvi Ţórarinsson, 29.12.2011 kl. 09:26
Tek undir međ Tryggva.
Samfélagssjóđur Alcoa Fjarđaáls hefur látiđ nokkur hundruđ miljóna króna renna til ţarfra mála á Austurlandi, m.a. til heilbrigđismála, björgunarsveita, lista og íţróttamála . Fólkiđ hér eystra er ánćgt međ ţađ.
Ţetta er ánćgjuleg viđbót viđ ţá byltingu sem fyrirtćkiđ hefur látiđ af sér leiđa í atvinnumálum á svćđinu. Ekki bara í fjölgun starfa, ekki síst hjá háskólamenntuđu fólki, heldur hefur samkeppnin um vinnuafl leitt af sér ađ Austurland er ekki lengu láglaunasvćđi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.12.2011 kl. 11:12
Ég frábiđ mér allt kjaftćđi um ósmekklegheit í pistlinum hér ađ ađ ofan. Landsbyggđin er víđa eins og sviđin jörđ eftir ađfarir Samherja og annarra útgerđarfélaga af svipuđu kalíberi. Ađ láta sig hafa ađ hćla samherjaauđvaldinu í hástert er álíka geđslegt og ađ mćra Björgólfsfeđga, Jón Ásgeir, Ólaf Ólafsson í Samskip og Finn Ingólfsson, en Samherjaskrímsliđ er ađ sjálfsögđu hluti af sömu skítahrúgu. Svo skulum viđ ekki gleyma ţví, ađ yfirstrumpurinn í Samherja var stjórnarformađur Glitnisbanka ţegar hann hrundi.
Og viđ skulum líka hafa ţađ hugfast, ađ ,,samfélagsgjafir" samherjanna, Alcoa og annarra slíkra eru frádráttarhćfar frá skatti, ţannig ađ líta má á ađ ţessir gjafmildu herrar séu ađ gefa fé almennra skattborgara. Sveiattan!
Jóhannes Ragnarsson, 29.12.2011 kl. 11:36
Skömmu fyrir aldamót 1900 var John D. Rockefeller sennilega hatađasti mađur Ameríku. Slóđ hans var ţakin gjaldţrota keppinautum og í röđum verkamanna var hann hatađur fyrir vćgast sagt óprúttna framkomu í nokkrum verkföllum.
Til ađ hressa upp á mannorđiđ réđi hann til sín fremsta auglýsingasérfrćđing samtímans, Ivy Lee. Hann ráđlagđi gamla ógnvaldinum ađ gefa árlega lítiđ brot auđćfa sinna til háskóla, sjúkrahúsa og annarra líknarmála, en gera ţađ á eins áberandi hátt og mögulegt var.
Til ađ tryggja vinsamleg blađaskrif ráđlagđi hann Rockefeller ađ ganga međ gljáandi smápeninga upp á vasann í hvert sinn er hann kćmi fram opinberlega og gefa smákrökkum sem vćru viđstaddir. Međ ţessum ađferđum tókst John D. ađ hreinsa mannorđ sitt í augum almennings og fékk smám saman orđ á sig fyrir ađ vera göfugt og barngott gamalmenni.
Gjafastarfsemin tók brátt á sig vísindalegri svip og áriđ 1913, viđ tilkomu tekjuskattsins, breyttust góđgerđastofnanir í hrein gróđafyrirtćki. Ţingmađurinn Wright Patman gerđi töluvert viđamikla rannsókn á viđskiptaháttum góđgerđastofnana snemma á síđasta áratug.
[Wright Patman, TAX-EXEMPT FOUNDATIONS: THEIR IMPACT ON SMALL BUSINESS, 1964] Gott dćmi um hvernig hćgt er ađ spila á ţetta kerfi kemur fram í skýrslu um stofnanir David G. Baird, eiganda Baird and Company. Áriđ 1937 stofnađi hann ţrjár "góđgerđa"stofnanir og tíu árum seinna voru samanlagđar tekjur ţeirra 7.250.000 dollarar.
Öll ţessi ár voru ţćr önnum kafnar viđ ađ gefa hverri annarri gjafir og ađeins 160.000 dollarar sluppu út fyrir hringinn í formi raunverulegra gjafa. Á ţennan máta sparađi Baird sér milljónir í skatta. Sami leikurinn er leikinn í sambandi viđ erfđaskatta; ćttarauđurinn er látinn ganga á milli kynslóđa í gegnum góđgerđastofnanir—skattfrjálst.
Jóhannes Ragnarsson, 29.12.2011 kl. 11:38
Ţetta er alveg eins og ađ hlusta á allt VG liđiđ í einum kór ásamt sumum SF liđum í bakröddum.
Ég er hćttur ađ hlusta á svona málflutning eftir ađ VG tók upp á ţví ađ peppa upp fjármálastofnanir á íslandi og ţađ á okkar kostnađ. Án atvinnulífs erum viđ ekkert.
Tryggvi Ţórarinsson, 29.12.2011 kl. 12:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.