Leita í fréttum mbl.is

Strákarnir hans Fagins aftur komir á sinn stað

hangi4.jpgMikið hljóta landsmenn að vera fegnir því, að strákarnir hans Fagins gamla skuli aftur vera komir í þá kjörstöðu sem þeir voru í þar til fyrir rúmum fjórum árum. Eins og hver maður veit, þá á Fagin gamli bæði gengin sem standa nýju ríkisstjórninni, og strákarnir hans eru jafn glúrnir og áður að sækja það sem gamli maðurinn ágirnist.

Um leið og þjóðin býður strákana hans Fagins velkomna í gamla fangelsishúsið við Lækjargötu, þá þakkar hún afglapanum og ómenninu Steingrími J. og ESB-fáráðlingunum í Samfylkingunni innilega fyrir að gera þjóðinni það kleyft að fá strákana hans Fagins aftur til starfa í stjórnarráðiu.
mbl.is Hanna Birna innanríkisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Allavega betra heldur en liðið sem sat síðustu 4 ár, og og talaði bara í hringi.

Birgir Örn Guðjónsson, 22.5.2013 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband