Leita í fréttum mbl.is

Vinstri grænir halda landsfund

images[32]

Það hefur varla farið framhjá fólki, að landsfundur VG fer fram þessa dagana að Grandhóteli í Reykjavík. Mun þar vera mikið um dýrðir og herma fregnir að í dag hafi ritari og gjaldkeri flokksinns verið sjálfkjörnirkjörnir við mikil fagnaðarlæti. Orðalagið minnir á vel heppnaða leiksýningu þar sem leiktjöld og búningar skipta meira máli en innihald verksins.

Ég hef verið að glugga dálítið í drög að fyrirliggjandi landsfundarsamþykktum og mun ég reyna að fjalla eitthvað um þau ósköp í næstu færslum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Mér líst vel á sjávarútvegstefnu VG og finnst að Samfylking og Frjálslindir ættu að sameinast um hana.

Níels A. Ársælsson., 24.2.2007 kl. 19:15

2 identicon

Níels, illa líst mér á yfirlýsingar formanns Sf í sjávarútvegsmálum það sem af er, en kannski verður hún tvísaga í þeim, eins og í Straumsvíkurmálinu, þegar fram líða stundir - hver veit. Vegir lýðskrumsins eru illrannsakanlegir .

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband