Leita í fréttum mbl.is

Samkvćmt draumi munu stór tíđendi í vćndum

vik_1239908.jpgEkki ţykja mér ţađ góđ tíđindi ađ óráđvandur mađur, eđa óráđvönd kona, hafi fariđ ţjófshendi um heimíli Benedikts víkings og haft á brott međ sér forláta sverđ. Grunar mig ađ styttist nú mjök í ađ vopn hins kná víkings muni litast mannsblóđi. Til sannindamerkis um grun minn, ţá dreymdi mig ađfaranótt síđasta mánudags, ađ ég vćri staddur í miklu fjölmenni, líklega á ţjóđhátíđ í Eyjum. Ţókti mér sem ég stćđi uppi á hól nokkrum eđa eđa í hlíđarslakka og vćri ađ virđa mannsöfnuđ ţann er ţar var fyrir mér. Allt í einu sé ég hvar ţjóđsagnapersónan og óráđsíugepilinn Brynjar Vondalykt kemur ađvífandi međ fasi nokkru og hefir nakiđ sverđ í hćgri hönd en skaröxi í hinni vinstri. Hefir Brynjar aungvar vöflur á, heldur rćđst í mannţyrpinguna miđja og höggur ótt og títt á bćđi borđ og verđur ţegar mikiđ mannfall ţví vopn hans vóru beitt sem rakvélarblöđ. Varđ ţá fát mikiđ og fum uppi og flúđu allir af vettvangi sem ekki vóru ţá ţegar dauđir fyrir bitjárnum hins horska árásarmanns. En Brynjar Vondalykt var ađ vonum glađur yfir vel unnu verki, ţví hann hrópađi hátt og snjallt, ţar sem hann stóđ keikur innanum sundurhoggna líkami hinna dauđu: Ég er meiri en Egill á Borg, Víga-Styrr og Grettir sterki! Viđ siguróp Vondulyktarinnar vaknađi ég međ óhug í brjósti.

Ađ framansögđu má ljóst vera, ađ hiđ tilfinningaţrungna sverđ Benedikts víkings sé komiđ í klćrnar á helsti vafasömum mönnum, ţví ţađ eitt ađ dreyma Brynjar Vondulykt viđ umfangsmikla morđiđju er bein ávísun á versta djöful og andskota ásamt drjúgum óförum ţeirra er landinu stjórna. Kćmi ekki á óvart, ađ innan tíđar verđi ţau víg vegin er ţjóđin muni hvort í senn fagna og lofa en höfđingjar harma.
mbl.is Ţjófar vígbúast víkingasverđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband