9.4.2007 | 22:24
Sjávarútvegur og Sjálfstæðisflokkurinn.
Eftirfarandi samsetningur er úr drögum að landsfundarsamþykktum Sjálfstæðisflokksins:
,,Núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi hefur skilað þjóðinni miklum ávinningi. Aflamarkskerfi með framseljanlegum heimildum hefur leyst úr læðingi kraft og frumkvæði íslenskrar útgerðar og fiskverkenda. Kerfið byggir á þeirri grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins, að frelsi einstaklingsins fái notið sín samfara ábyrgð á eigin athöfnum. Þannig hefur verið horfið frá stefnu ríkisforsjár og hafta. Landsfundurinn telur að festa eigi aflamarkskerfið enn betur í sessi og minnka pólitíska óvissu sem fælir aðila úr greininni og gerir hana síður samkeppnisfæra um fjármagn. Gera þarf sérstakt átak í að einfalda stjórnkerfi veiðanna og auka gegnsæi þess með því að draga úr sérstökum úthlutunum og skorðum og öðru því sem felur í sér mismunun gagnvart einstökum fyrirtækjum og byggðarlögum. Vandi einstakra byggðarlaga verður ekki leystur með millifærslum í sjávarútvegi, þar þurfa stjórnvöld og fleiri atvinnugreinar að leggja sitt af mörkum."
Það þarf ekki litla ófyrirleitni að setja saman ritsmíð eins og þessa og mikið mega höfundar þeir sem þar héldu á penna skammast sín. Halda þessir umskiptingar ef til vill að almenningur sé samansafn af fíflum sem ekkert skynbragð bera á lífið og tilveruna?
Í framhaldi af þessu, hvet ég bloggara sem þetta lesa, að segja skoðanir sínar umbúðalaust á því sem Sjálfstæðismenn ætla sér að leggja til málanna og hvað hægt er að lesa út úr munnsöfnuði þeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 1545284
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Hvernig myndir þú vilja að tillagan hljómaði Jóhannes, þú ert þó ekki einn að þeim sem getur ekki viðurkennt að það var ekki fyrr en með kvótakerfinu sem útgerð fór að bera sig á íslandi, ekki með gengisfellingum eða lánum úr sjóðum heldur af eigin rammleik ?
Magnús Jónsson, 9.4.2007 kl. 22:43
Magnús Jónsson. Þetta er kjaftæði sem þú ert að segja.
Níels A. Ársælsson., 9.4.2007 kl. 22:46
Ég er ansi hræddur um að þú sért eitthvað úti að aka Magnús minn Jónsson. En hvað um það, þú vildir víst ekki vera svo vænn að skýra mál þitt betur? Enn fermur væri ágætt að fá að vita hvort þú sér fullkomlega samála öllu því sem sjálfstæðismenn segja í umræddri tilvitnun? T.d. að festa kvótakerfið betur í sessi?
Jóhannes Ragnarsson, 9.4.2007 kl. 22:57
Ég spurði þig hvernig þú vildir að tillagan væri, ekki kom neitt svar.Ég er fylgandi því að frelsi einstaklingsins fái notið sín, tel annað í tillögunni ver lítið annað en orðagjálfur sem það sennilega er, ekki hefur komið neitt fram um að festa þurfi svona kerfi í einhverju, því ekki eru allir á eitt sáttir. Níels hvað var kjaftæði skíring óskast, þú ert sennilega það ungur að þú kannast ekki við hvernig útgerð stóð sig hér fyrir kvótakerfið, til dæmis þurfti ríkissjóður að bjarga Landsbanka Íslands frá gjaldþroti vegna útgerðar á Bolungarvík á sínum tíma, þú mátt gjarnan álíta það kjaftæði en upphæðin sem greidd var þá væri sennilega á annan tug milljarða framreiknað allt saman skattpeningar.Ég er fylgjandi umræðu um fiskveiðar það að bulla bara að einhver sé með kjaftæði er ekki umræða og lýsir fátækt þess sem notar ekki öfugt, hef lesið smá eftir þig Níels og litist vel á en nú setur þú niður þykkir mér.
Magnús Jónsson, 9.4.2007 kl. 23:21
Það sem ég átti við Magnús var það að útgerð hafi aldrei getað gengið fyrr en kvótinn kom á. Það er alls ekki rétt hjá þér. Úthlutun kvóta án endurgjalds er ríkisstyrkur. Svo ? Fyrirgefðu ég ætlaði ekki að móðga þig.
Níels A. Ársælsson., 9.4.2007 kl. 23:42
Níels hér móðgas enginn, takk samt, flestir sem eiga ráðstöfunarrétt yfir kvóta í dag haf keppt hann og það dýru verði það kann vel að vera að horfa megi á það sem úthlutun en ef þú sem ungur ofurhugi fjárfestir í bát og kaupir kvóta þá verður þú að fá að klára alla allavega að borga það sem þú skuldar, áður en ríkið rukkar þig um kvótaleigu á því sem þú keyptir er það ekki, eða á ríkið bara að hrifsa kvótann af þér og bjóða þér svo að leigja hann
Magnús Jónsson, 9.4.2007 kl. 23:56
Þetta er ekki svona einfallt. Þú sást hvað var uppi á teningnum í vetur í stjórnarskrámálinu. Þjóðin á kvótann og það hefur enginn heimilað útgerðamönnum að selja hann varanlega sín á milli. Þetta eru gjörningar sem ekki standast stjórnarskránna. Ef einhver hefur látið plata sig til að kaupa varanlegar aflaheimildir þá verður hann að sækja rétt sinn á þann aðila en ekki á ríkið. Þeir sem keypt hafa mest af aflaheimildum í gegnum tíðina eru örfáir aðilar og það er mjög auðvelt að sýna fram á það að þeir hafa aldrei þurft að borga sjálfir af þeim lánum sem þeir tóku til þessa. Það eru leiguliðarnir sem borguðu brúsann fyrir þá og sjómennirnir á þeirra eigin skipum sem þurft hafa að þola 40-60% lægra fiskverð heldur en greitt er á fiskmörkuðum. Verðlagsstofa Skiptaverðs er notuð í þessum tilgangi, Að lokum. Það eru sjávarbyggðirnar sem eiga lögvarinn rétt á nýtingu fiskimiðana og á það verður látið reyna fyrir alþjóðadómstólum.
Níels A. Ársælsson., 10.4.2007 kl. 00:47
Frjálslyndi flokkurinn er eini flokkurinn sem er með velútfærða stefnu í sjávarútvegsmálum. Ég las hana um daginn þegar Guðjón Arnar kom í kaffi. Þeir munu kynna hana á næstu dögum. Enda eru þarna menn sem þekkja vel til sjávarútvegs og þeir hvar mikið spekulerað í hvernig hægt væri á sem mýkstan hátt að vinda ofan af núverandi kvótakerfi. Það á til dæmis að byrja á að taka ýsuna, ufsan og steinbítin út úr kvóta, það var aldrei þörf á að kvótasetja þessar tegundir, það var gert fyrir útgerðarmennina svo þeir gætu betur setið einir að öllu. Enda er þetta ríkisstjórn kvótagreifanna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2007 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.