Leita í fréttum mbl.is

Lennon og borgarastéttin.

Þegar friðarsúla í minningu John Lennon verður komin í gagnið, er ekki eftir neinu að bíða fyrir ríkisstjórnina að láta stika Ísland út af lista Bandaríkjamanna yfir hinar viljugu stríðsþjóðir í Írak, annað er ekki við hæfi.

Annars er hálfbroslegt að sjá hvernig íhaldsgengið snobbar fyrir frú Lennon, en eins og kunnugt er, var broddborgaraelítunni, hérlendis sem erlendis, meinilla við Lennonhjónin enda var John sálugi heldur langt til vinstri fyrir smekk borgarastéttarinnar.


mbl.is Yoko Ono enn stödd á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband