Leita í fréttum mbl.is

Ragnhildur segir sig úr VG.

Það er umhugsunarvert, að sama dag og VG birtir sín háleitu markmið varðandi afnám fátæktar á Íslandi, sagði Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, sig formlega úr Vinstrihreyfinguni - grænu framboði. Ragnhildur, sem lengi hefur barist fyrir bættum kjörum fátæks fólks og Íslenskrar alþýðu almennt, var í hópi þeirra sem stofnuðu VG og var starfsmaður flokksins um skeið. Því miður féll þessi ágæti félagi í ónáð hjá Steingrími J. og flokkseigendaelítunni sem Steingrímur reiðir sig fyrst og fremst á innan eigin flokks.  
mbl.is VG leggur fram áætlun um að útrýma fátækt á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það skrifaði um skeið manneskja á spjallrás um Vg. kallaði sig Ragnhildur rauða, ég veit ekki hver hún var.  En hún talaði mikið um undanrennuliðið í Vg.  og óeiningu innan flokksins, líka um þá sem féllu í ónáð hjá Steingrími.  Hún fékk ekki mikinn hljómgrunn hjá öðrum félögum í flokknum.  Þessi ágæta kona talaði eins og hún þekkti vel til í flokknum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2007 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband