Leita í fréttum mbl.is

Að kunna ekki að skammast sín.

Hvenær ætla Íslensk stjórnvöld að hunskast til að taka okkur af stuðningslista Bandaríkjamanna varðandi blóðbaðið í Írak? Ef til vill aldrei? Í mínum huga flokkast aðild Íslands að þessu óþverrastríði undir landráð. Það minnsta sem ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks geta gert, er að draga okkur úr stuðningsliði Bush og biðja í framhaldi af því Íröksku þjóðina, sem og þá Íslensku, fyrirgefningar á framferði sínu. En kanske er hér til of mikils ætlast af ríkisstjórn, sem tamið hefur sér hroka og yfirgang og hefur þar af leiðandi fremur litla hæfileika til að kunna að skammast sín. 
mbl.is Rauði krossinn segir þjáningar Íraka aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hrokinn er svo mikill hjá ríkistjórninni að þeir munu aldrei biðjast afsökunar á þessum gjörðum sínum.

Níels A. Ársælsson., 11.4.2007 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband