Leita í fréttum mbl.is

Sérhver krypplingur á sínum stað.

Það mætti ætla, að eitthvað stórbrotið sé á döfinni hjá þeirri hervönu þjóð Þjóðverjum. Nú, ef það er meiningin hjá þeim að koma fram hefndum fyrir ófarirnar á síðustu öld, veitir þeim sannarlega ekki af, að tjalda öllu sem til er, allt frá farlama gamalmennum og niður í kornabörn. Að minnsta kosti sagði góði dátinn Svejk við svipað tækifæri, ,,að þegar útlitið er svona svar verður sérhver krypplingur að vera á sínum stað." og bætti síðan við og beindi máli sínu til frú Muller: ,,Ljúkið þér svo við að hita kaffið eins og ekkert sé."
mbl.is Fjögurra vikna gamall drengur kvaddur í herinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Alltaf gaman að sjá að menn þekkja heimsbókmenntirnar og kunna sinn Svejk.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 11.4.2007 kl. 13:14

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hm, sagði ég það. Ef ég man rétt sem ég man.

Níels A. Ársælsson., 11.4.2007 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband