Leita í fréttum mbl.is

Bush ,,harmi sleginn" vegna morða???

Jahá ... Bush harmi sleginn vegna morða? En hvað með framferði hans sjálfs í Írak? Ég hef ekki heyrt þess getið að hann hafi nokkurn tímann verið ,,harmi sleginn" út af öllum þeim þúsundum manna sem fallið hafa í valinn í Írak í tengslum við hryðjuverkastarfsemi hans þar.

Manni verður verulega óglatt af svona hræsni. 


mbl.is Bush harmi sleginn vegna fjöldamorðanna í tækniskólanum í Virginíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Stefnuskráin: "We´ll bring the War to the terrorists!"

Les: Rottuvandamál leitt yfir í garð nágrannans.

Já þetta skeður á hverjum degi í Írak. stundum 2-3 svona atriði.

Ólafur Þórðarson, 16.4.2007 kl. 22:07

2 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Hjartanlega sammála... manni verður einmitt ómótt af hræsninni og þá eru fjölmiðlar ekki síður ábyrgir fyrir hvernig fréttirnar eru matreiddar ofan í okkur. Bein útsending í gærkvöldi á stöð 2. Hvenær hefur verið bein útsending af fólkinu í Írak þjást. Það sem okkur var boðið upp var operation shock and awe í beinni þar sem morðin litu út eins og tölvuleikur á sæbláum skjá.

Annars er sorglegt frá því að segja að fréttir af svona atburðum eru alveg hætt að hafa almennileg áhrif á mig. Svo mikið af þessum voðaverkum dag hvern og svo lítið sem ég get í mínu mannlega valdi til að stoppa þau. Spurning af hve miklum hluta rekja megi þessi voðaverk um heimsbyggð alla til BNA... ?

Birgitta Jónsdóttir, 17.4.2007 kl. 07:33

3 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Heilagt stríð.  Í því liggur munurinn.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 17.4.2007 kl. 11:41

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Nákvæmlega það sama og ég hugsaði.

Brynja Hjaltadóttir, 17.4.2007 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband