18.4.2007 | 20:30
Siv, bankalýgin og Framsóknarflokkurinn.
Í kosningaþætti, sem nú er nýlokið á Stöð 2., með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í Suðvesturkjördæmi, lét heilbrigðisráðherran, Siv Friðleifsdóttir, sig hafa að draga fram lýgina um að Ögmundur Jónasson hafi sagt opinberlega, að reka ætti bankana úr landi. Ég veit ekki af hvaða hvötum fólk tekur til bragðs að éta sömu lýgina upp aftur og aftur án þess að geta með nokkru móti staðið við orð sín. Fyrir u.þ.b. 3-4 vikum átti ég í orðaskaki á blogginu við einn af frambjóðendum Framsóknarflokksins um þetta mál fyrir . Er skemmst frá að segja að framsóknarstjarnan gat með engu móti fært rök fyrir að Ögmundur hefði látið orð falla um að hann vildi reka bankana úr landi, þrátt fyrir yfirlýsingagleði hennar í upphafi. Það varð því ekki að undra þegar ég heyrði heilbrigðisráðherrann Siv reka upp sama andskotans lygagólið því ég veit fullvel að hún getur ekki staðið við þessa fullyrðingu sína fremur en framsóknarframbjóðandinn sem ég átti bloggviðskipti við.
Það er ekki laust við, að maður freistist til að hugsa sem svo, að líklega sé Framsóknarflokkurinn meira spillingar- og óheiðarleikabæli en áður var talið og er þá mikið sagt. Og í þessu ljósi er varla neinum blöðum um það að fletta, að það hlýtur að vera þjóðhagslega hagkvæmt að kjósendur leggi þennan sóðasöfnuð niður í kosningunum í vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 25
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 1539359
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Sæll Jóhannes.
Ég get fallizt á það með þér að leggja Framsókn niður, en það gengur ekkki að segja menn ljúga þessu með Ögmund og bankana.
Náðu þér bara í eintak af fréttablaðinu frá 4. nóvember 2006 og finndu viðtalið við Ögmund.
"Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir það til vinnandi að senda viðskiptabankana úr landi til að geta aukið jöfnuð í samfélaginu."
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 23:42
Hér fer á eftir pistillinn á heimasíðu Ögmundar sem Fréttablaðið vitnar í. Eins og lesendur geta séð nefnir Ögmundur hvergi að það eigi að reka bankana úr landi:
,,Ólína, góðvina þessarar síðu, nánast fastapenni í lesendadálki, setur fram mjög umhugsunarverða spurningu, sem er meira en þess virði að menn hugleiði. Hún spyr:"Íslenskir bankar græða 120 milljarða á níu mánuðum þeir greiða tíund vegna gróðans á síðasta ári eða um 12 þúsund milljónir. Hve mikið þyrfti hver Íslendingur að greiða meira í beina skatta á ári til að greiða jafn mikið og bankarnir gerðu vegna liðins árs?"
Án þess að ég kunni svarið nákvæmlega þá er engu að síður ljóst að við erum ekki að tala um upphæðir, sem íslenska launaþjóðin stendur eða fellur með.
Sú hugsun sem skrif Ólínu vekja er þessi: Með einkavæðingunni, gróðahyggjunni og braskvæðingunni hefur íslenskt samfélag breyst – eða öllu heldur, því hefur verið breytt. Eignir samfélagsins hafa verið settar í hendur nokkurra einstaklinga, sem makað hafa krókinn. Misskipting og ranglæti þrífst og breiðir úr sér sem aldrei fyrr. Spurningin er þá eftirfarandi: Er jafnaðarsamfélaginu fórnandi fyrir 12 milljarða og nokkra stráka og stelpur í silkigöllum; þotuliðið? Eða eigum við að snúa spurningunni við: Er þotuliðinu fórnandi fyrir meiri jöfnuð og félagslegt réttlæti? Mitt svar er játandi, einnig svar Ólínu.
Um hina nýju milljarðamæringa og um þá sem skópu ranglætið með pólitískum gjörðum sínum, vefst Ólínu ekki tunga um tönn: "Burt með þá sem bera ábyrgð á svona óréttlæti og þá sem nærast á því. Menn breiða ekki yfir það með hoppi og hí með listamönnum í Kvosinni eða með því að ganga í prósessíu inn kirkjugólf í úthverfunum og gefa smámynt til kirkjustarfs."
Ég hvet lesendur til þess að kynna sér bréf Ólínu í heild sinni HÉR, einnig bréf Gunnars Th. Gunnarssonar, sem sýndi mér þann heiður að skrifa til síðunnar með sjónarmið, sem ganga þvert á boðskap Ólínu, sbr. HÉR."
Eins og sjá má af ofanrituðu, gengur ekki að halda því fram að Ögmundur hafi lagt til að reka bankana úr landi. Þeir sem það gera eru í það minnsta að segja ósatt.
Jóhannes Ragnarsson, 19.4.2007 kl. 02:10
"Er þotuliðinu fórnandi fyrir meiri jöfnuð og félagslegt réttlæti? Mitt svar er játandi"
-segir Ögmundur Jónasson.
Hann á augljóslega við eigendur bankanna og annað "gróðahyggjupakk" sem hann tilgreinir sérstaklega í pistli sínum.
Bankarnir myndu nú augljóslega fylgja eigendum sínum þegar þeim yrði fórnað á altari forræðishyggjunnar.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 08:30
Þotuliðið er ekki bankarnir og bankastarfsemi almennt. Eins og þú eflaust veist voru ríkisbankarnir flokksgæðingavæddir á sínum tíma. Alveg eins og bankarnir voru færðir einkavinum, þá hlýtur að vera hægt að samfélagvæða þá aftur. Ef að samfélagsvæðing bankanna myndi hafa í för með sér meiri jöfnuð og félagslegt réttlæti. þá er silkidressuðu þotuliði fórnandi fyrir slikan ávinning.
Eftir stendur að Ögmundur hefur hvergi vikið að því orði að hann vilji reka bankana úr landi. Allt tal framsóknarmanna og annarra um slíkt verður því að skoðast sem veruleg hagræðing á sannleikanum.
Jóhannes Ragnarsson, 19.4.2007 kl. 08:55
Jóhannes,
Það er greinilega himinn og haf á milli skoðana okkar á ummælum Ögmundar. Þannig að þú og lesendur hér á vefnum þínum verða bara að gera það upp við sig, án frekari aðstoðar frá mér, hvor okkar hefur rétt fyrir sér.
Hafðu það gott og gleðilegt sumar.
kveðja,
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.