28.4.2007 | 09:37
Af ættmennum Gabríels Jónssonar.(1.)
Páll Pétursson, faðir föður míns, var líka hávaxinn en vel þokkalega feitlaginn og með samskonar nef og pabbi. Ég sá hann aldrei öðruvísi en alvarlegan og þungbrýndan, og röddin var rám og ruddaleg. Iðulega lét hann sem hann sæi mig ekki ef ég varð á vegi hans. Það var nefnilega ekki til siðs hjá honum að skipta sér af börnum og gilti þá einu hvort það væru barnabörn hans sem í hlut áttu, að undanskildum Baldri frænda mínum, en hann er sonur Gerðar föðursystur minnar. Það var nú meira hvað þessi leiðindakarl var hrifinn af Baldri, enda var Baldur leiðindakrakki á heimsmælikvarða og síðar á ævinni alræmdur svikahrappur og glæpamaður. Ekki minnist ég þess að Páll afi hafi nokkurn tímann tekið mig tali, en tvisvar sinnum man ég eftir að hann urraði til mín þegar ég var í heimsókn hjá honum með foreldrum mínum, ,,að ég ætti ekki að vera þvælast fyrir.
Sólrós Jónsdóttir, föðuramma mín, var fyrir sína parta lítið skárri en karlinn hennar, en á annan hátt þó. Hún var svo snobbuð og fordómafull, að stappaði nærri fullkomnum viðbjóði að vera nálægt henni þegar hún var í ham. Í hennar huga voru menn ekki menn nema þeir væru staðfastir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins. Að hennar áliti voru framsóknarmenn ómenni, en kommarnir úrhrök. Það var einna helst að hún gæti liðið kratana, enda voru þeir um hennar daga, kunnir fyrir fylgispekt sína við Íhaldið. Samt náðu þeir ekki svo hátt í virðingarstiga ömmu minnar að teljast til fullgildra manna; þeir voru varla nema einhverskonar trekvartmenn í hennar augum.
Þegar réttindabarátta þeldökkra stóð sem hæst í Bandaríkjum Norður Ameríku, var gamla konan æf. Hún skildi ekki hvernig í ósköpunum þessi villilýður gat hagað sér í besta landi veraldar. Það var hennar vissa að blámenn væru af annarri dýrategund en hvítir menn. Eða ölluheldur, væri hvítt fólk menn, en negrar dýrategund. Og mikið varð hún amma mín kát þegar spurðist að séra Marteinn Lúter King hefði verið myrtur. ,,Lógað sagði hún glaðhlakkalega um örlög séra Marteins, því það eru menn sem eru myrtir en skepnur drepnar, eða þeim er lógað. Og ekki fagnaði kerlingin minna þegar fluttar voru fréttir af ódæðisverkum Ku Klux Klan. Þá klappaði hún saman lófunum og hrópaði upp yfir sig af fögnuði: -Já!!!, eins og uppáhaldsliðið hennar í fótbolta hefði skorað mark og tekið forustu í leiknum.
Víetnamstríðið var ömmu minni mikið áhyggjuefni, sem og afa og foreldrum mínum. Í Vietnam áttu guðhræddir Bandaríkjamenn svo sannarlega í höggi við kommúnísk úrhrök; það lægsta af öllu lágu á gjörvallri jörðinni. Mér er í fersku minni hvað foreldrar mínir hlustuðu andaktug á fréttirnar af hildarleiknum þar austurfrá. En það virtist alveg sama hvað Bandaríkjamenn sprengdu mikið, eða Johnson forseti og síðar Nixon forseti sögðu eða fyrirskipuðu, alltaf risu hin gulu smávöxnu kommúnísku úrþvætti, undir stjórn Ho Si Minh, upp aftur og héldu áfram sínum fáheyrða djöfuls- og hrottaskap í gegn Boðberum Frelsis og Lýðræðis, sem og Suðurvíetnömum sem Ho Si Minh og hans djöflar vildu ólmir knésetja undir sína stjórn. Þetta voru hryllilegir tímar, eins og gefur að skilja, í augum minna nánustu. Og þegar við bættust stúdentaóeirðirnar, sem kenndar eru við árið 1968, var fólkinu mínu hér umbil öllu lokið. En þegar Íslenska þjóðin lét sig hafa að kjósa Dr. Kristján Eldjárn sem forseta lýðveldisins varð heilmikið uppnám í fjölskyldunni, og afi fékk hjartaáfall og dó næstum því, en tókst þá naumlega að skrimta en náði sér eiginlega aldrei af þessum krankleika. Hann fékk svo annað hjartaáfall, mun svæsnara, daginn sem Vinstristjórnin tók við völdum 1971, og dó þegar í stað. Hann þoldi ekki lýðræðisfyrirkomulagið betur en þetta þegar til kom.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 1539329
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Þetta hefur verið fyrirmyndar heimili og einstaklega barnvænar uppeldisaðferðir í hávegum hafðar.
Níels A. Ársælsson., 28.4.2007 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.