Leita í fréttum mbl.is

Mafíubæli?

Ef þetta er rétt hjá Skúla, verður ekki annað séð en ríkisstjórn Íslands og flokkarnir sem að henni standa séu rétt og slétt mafíubæli. Slíkan ófögnuð ber okkur auðvitað að uppræta, sé hann fyrir hendi, og sem betur fer fær þjóðin tækifæri til þess eftir 11 daga.

Það er engin ástæða til að taka áhættu - Burt með ríkisstjórnina 12 maí!


mbl.is Segir að byrjað sé að undirbúa sölu Landsvirkjunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það verður að segjast eins og er: Maður er ekki lengur viss um það hverra hagsmuna er verið að gæta.

Haukur Nikulásson, 1.5.2007 kl. 23:23

2 Smámynd: Ómar Ingi

Hva ertu svo Kommi í þokkabót.

Jæja allvega varðandi drauminn þinn um United

Góður draumur , Loftkælinginn fór alveg með þá frá Ítaliu.

Eins og ég sagði Liverpool vinnur þennan bikar .

Punginn

Ómar Ingi, 2.5.2007 kl. 20:51

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Já Ómar minn, þetta með Unitd er hið allra versta mál. Ég er ekki frá því - ja, eiginlega alveg viss um - að þarna hafi verið maðkur í mysunni, sennilega hreinlega svindl. Mér varð svo um þegar dómarinn blés leikinn af, að ég braut sjónvarpið með kertastjaka og henti því síðan út um stofugluggan. Nú er konan að negla spýtur fyrir gluggafjandann því hún er hrædd um að rigni inn um hann í nótt. Það er eins gott fyrir þessa Mílanpottorma að verða ekki á vegi mínum á næstunni, ég mundi snúa þá úr hálsliðnum eins og andarunga.

Andskotans helvítis helvíti.

Já, svo er ég kommi í þokkabót - það hefur nú legið lengi fyrir.

Jóhannes Ragnarsson, 2.5.2007 kl. 21:22

4 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHAHA

Góður

Já ég ætla ekki einu sinni að reyna að afkomma þig

Ómar Ingi, 2.5.2007 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband