Leita í fréttum mbl.is

Gćti framiđ mörg óskiljanleg axarsköft, sem myndu ríđa Flokknum ađ fullu

ingv45.jpgHvađ er ađ heyra! Ég hefđi haldiđ, ađ svokallađir sjálfstćđismenn vćru hćstánćgđir međ sína Hönnu Birnu sem varaformann skrýtna flokksins, sem kennir sig af óvenjulegri forherđingu viđ sjálfstćđi. Enda er Hanna Birna aldeilis fullgóđ fyrir ţá, jafnvel ofgóđ ef eitthvađ er. En máske vilja sjálfstćđismenn gjöra Hönnu Birnu ađ formanni og maddömu Nordal ađ varaformanni, annađ getur varla veriđ.

Ţađ getur svosem hugsast, ađ fámenniđ, sem enn heldur tryggđ viđ óreiđusamtökin sem kenna sig viđ sjálfstćđiđ, vilji endilega kasta núverandi formanni útá kaldan klaka, eins og útburđi, og leyfa honum ađ veina ţar í frosthörkunni uns yfir lýkur. Hvađ vitum viđ? Satt ađ segja höldum viđ, ađ miklum meirihluta landsmanna standi á sama hvernig sjálfstćđismenn fara ađ ráđi sínu, svo lengi sem ţađ minnkar atkvćđamagniđ, sem ţessi leiđindasamtök fá í kosningum.

En varđandi maddömu Nordal, ţá vekur furđu ađ frú Ingveldur skuli ekki hafa tekiđ ţátt í ađ skrifa undir listann postulunum 10, og leggja ţar međ sitt ţunga lóđ á vogarskál hugsjónarinnar um ađ gjöra maddömu Nordal ađ varaformanni. Fjarvera frú Ingveldar af listanum bendir ótvírćtt til ţess, ađ hún álíti sem svo, ađ maddama Nordal rísi ekki undir varaformannstignni; ađ hún sé dálítiđ viđsjárverđur gripur sem gćti međ tíđ og tíma framiđ svo mörg og óskiljanleg axarsköft ađ ţvílíkt og annađ eins myndi ríđa Flokknum ađ full og öllu. 


mbl.is Forystumenn skora á Ólöfu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband