Leita í fréttum mbl.is

Hasshundurinn Kölski og meinleg örlög hans

dog3_1268418.jpgŢađ má svo sem vera ađ einhver lögregluprjónn hafi veriđ leystur tímabundiđ frá störfum. Ţessháttar smáskítlegheitum skipti ég mér ekki af og er nákvćmlega sama hvort umrćddur náunga er ađ störfum eđa leystur frá störfum eđa, sem langlíklegast er, ađ hann sé ekki til, tilvist hans sé skröksaga og uppspuni frá upphafi til enda. Ţá stendur mér nákvćmlega á sama hvort persónan Sigríđur Björk Guđjónsdótti, sem sögđ er lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu, er til í raun og veru eđa einugis skáldsagnapersóna í höfđinu á einhverjum sjálfstćđismönnum.

Aftur á móti man ég vel eftir hasshundinum Kölska sem starfađi ađ fíkniefnarannsóknum innan lögregluembćttisins á höfuđborgarsvćđinu og var loks rekinn úr starfi fyrir ýmsa glćpi, svo sem eins og spillingu, yfirhylmingu, rangar sakargiftir, líkamsárásir og mjög alvarlega kynferđislega áreitni. Til ađ byrja međ gekk allt í haginn hjá Kölska, hann kom uppum marga eiturlyfjasmyglara, burđardýr og eiturćtur. Ţegar frá leiđ fór ađ bera á einu og öđru dularfullu í fari Kölska. Hann kom í veg fyrir ađ hrođalegar glćpabullur vćru handteknar, lék sér iđulega viđ hundtíkur grunađra eiturnautnamanna og reyndi ítrekađ ađ koma sök á ćđstu menn og konur ţjóđarinnar, einkum á Keflavíkurflugvelli ţegar ţeir vóru ađ koma frá útlöndum. Á sama tíma fór ađ falla grunur á hann um ađ laumast aftanađ málsmetandi fólki ţegar aunginn sá til og misţyrma ţví.

Ţó tók samt steininn úr ţegar frú Ingveldur lagđi fram kćru á Kölska fyrir ruddalega áreitni af kynferđislegum toga. Ţá sá ráđherra lögreglumála sér ekki annađ fćrt en ađ dćma ţennan frćga fíkniefnahund til dauđa. Er ţađ eina dćmiđ um ađ sá ráđherra tćki ákvörđun í starfi. Ţađ vóru einhver skítmenni úr götulöggunni sem fengnir voru til ađ myrđa Kölska og ţađ gerđu ţeir af einstaklega fólskulegri varmennsku inni á klósetti knćpunnar Meyjarvölsi. 


mbl.is Lögreglumađur leystur frá störfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband