Leita í fréttum mbl.is

Lögregludagbókarskáldskapur

Í dagbókinni eru dásamlegar sögur,
sem Djöfullinn af ljúfu geđi kenndi.
En karlinn orkti kvćđi björt og fögur
um kerlinguna sem hann ađ lokum brenndi.
(Höf. EOS.)

polis1.jpgHinsvegar er skáldskapurinn, sem sagđur er vera úr dagbók lögreglu og er um mannkerti sem átti ađ hafa hellt yfrum sig bensíni, napur, háđslegur og illkvittinn. Sá er orkti í lögregludagbókina er líklega ekki sannkristinn mađur og trúlega slćmur innanum sig af skefjalausu svínaketsáti. Og dylgjunar um ađ bensínmađurinn sé óţreyjufullur og taugabilađur hćlisleitandi er af ţví tagi sem mannhatarar kunna ađ meta. Jamm og já ...

Lögregluskáldin liggja á feldi
lúin eftir ţunga nótt.
Heimsćkir ţá gćinn geldi,
sem grénjađi af léttasótt.
(Höf. E. Brandenborg.)


mbl.is Hótađi ađ kveikja í sér viđ Grensásveg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband