4.7.2016 | 23:34
Steinbakur í steinbítskösinni
Ţokkapiltur ţessi Björn Steinbekk athafnamađur. Athafnamađur!!! Jahérnahér, farí helvíti! Guđ forđi okkur öllum frá athöfnum svona athafnamanna. Og seldi ókunnugu fólki ađgang ađ fótboltaleik í útlöndum fyrir morđ fjár og hafi svo aunvann ađgöngumiđa handa veslings fólkinu ţegar ţađ var búiđ ađ hafa fyrir ţví ađ fljúga til Frakklands til ađ horfa á Íslinga fara flikk-flakk á fótboltavellinum á móti Frökkum, sem er sannarlega góđ skemmtun útaf fyrir sig. Í dag hefi ég rekist hér og hvar á netinu á fremur vondar, jafvel illhryssingslegar, umsagnir um Björn ţennan Steinbekk og honum fundiđ flest allt til foráttu sem einn manngarm getur međ góđu móti prýtt.
Ţegar ég hafđi velt Birni Steinbekk fyrir mér, prettum hans og ókristilegri ónáttúru, dálitla stund, kom upp í hugann fornvinur minn og skipsfélagi Kurt Steinbekk (mig minnir raunar ađ nafniđ hans vćri stafađ Steinbeck). Kurt karlinn var alinn upp í Danmörku, átti íslenska móđur en kunni ekkert í íslensku ţegar hann kom fyrst til íslands rúmlega tvítugur. Ţennan Steinbekk létum viđ rota steinbíta međ rörbúti úti á sjó, en steinbítur er illskeyttur og ósamvinnuţýđur ţegar hann kemur sprelllifandi inná dekk og tilbúinn drepa hver ţann er hann nćr til. Ţegar Steinbekkur danski var drukkinn í landlegum talađi hann óskiljanlegan hrćrigraut af dönsku, íslensku og ensku og eitt sinn dó hann sćlum áfengisdauđa hálfur inni í borđsal en hálfur frammi á gangi svo ekki var hćgt ađ ganga um skipiđ međ góđu móti međan honum ţóknađist ađ liggja ţar í öngviti.
Nú er svo komiđ fyrir Birni Steinbaki, ađ ţorri landsmanna hyggur ađ gott vćri á ţann ţokkapilt ađ vera kastađ óvopnuđum og berrössuđum niđur í stíu fulla af nýdregnum, blóđgrimmum steinbítum. Ţá myndi hann eflaust komast ađ ţví hvađ ţađ kostar ađ vera athafnamađur og selja sakleysingjum vöru sem ekki er til. Steinbítarnir, ef ég ţekki ţá rétt, munu međ glöđu geđi koma kauđa í skilning um ađ slík sölumennska er ekki nema í međallagi ábatasöm fyrir einn hugvitssaman athafnamann.
![]() |
Mun endurgreiđa miđana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:37 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ţegar búiđ verđur ađ leggja bölvađa poletikina niđur
- Hiđ mikla skáld sjálfstćđismanna og blöđruhálskirtilslausra l...
- Úrdráttur úr erindi frú Ingveldar hjá konunum í Hvöt
- Merkisberar andskólastefnunnar
- Öflug vítisvél hlandsprengja
- Ţetta tilkynnist hér međ - ţókt ekki sé nćr öll sagan sögđ
- Og Smárakirkjan siglir fullum dampi; fyrir lekan kjaftaknörr ...
- Ískyggilegt ástand í helsta Fjósi landsins
- Séra Hallgrímur, Júdas, Gunnarsmári og götustrákarnir eiga da...
- Frú Sćland, frú Andersen - og síđust en ekki síst: Frú Ingveldur
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Jóhannes. Ađ lenda í kjaftinum á steinbít er á myndlíkingarmáli álíka eins og ađ lenda í okrandi og rćnandi banka-innheimtumanna-sýslumannagini. Ţeir sleppa aldrei!
Eigum viđ ekki ađ biđja almćttiđ alvalda/alvitra/algóđa um ađ leiđbeina blessuđum einstaklingunum sem ganga innheimtuerinda illra afla í nafni Stein-bítandi-"eitthvađ"? Vćntanlega viljum viđ öll umbeđna bót og betrun okkar og annarra villuráfandi jarđálfa?
Eđa eru allir jarđálfar svo fullkomnir ađ ţeir ţurfa ekki umbeđna betrunarbót?
Veit ađ ég er frekar hundleiđinleg og ósamvinnu-múgćsingsţýđ núna :/ Ţađ verđur ađ hafa ţađ.
Ţađ er frekar vandlifađ svo öllum líki, í jarđálfaveröldinni "siđmenntuđu".
Aumur er óumdeildur mađur, segir máltćkiđ:)
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.7.2016 kl. 00:21
Láttu mig ţekkja ţennan Steinbeck, hann er sannur öđlingur og athafnamađur sem rann blóđiđ til skyldunnar ađ útvega samlöndum sínum miđa á stćrsta viđburđ íslenskrar knattspyrnusögu, enda má greina í fréttinni ađ hann var ekki síđur svikin en ţeir sem öngva miđana fengu.
En hvađ sem öđru líđur ţá var nýr kafli skrifađur í knattspyrnusögu heimsins ţetta kvöld ţegar tvö sigurliđ stóđu ađ loknum leik á vellinu, annađ hafđi unniđ leikinn međ hefđbundnum hćtti 5-2 en hitt hjörtu heimsins, og hver hefđi viljađ missa af ţesskonar viđburđi.
Magnús Sigurđsson, 5.7.2016 kl. 07:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.