Leita í fréttum mbl.is

Kúnstug múgfirring brostin á ...

AuđvaldskrakkiHvernig sem á ţví stendur ţá virđist brostin á lítilfjörleg múgfirring sem lýsir sér á ţann veg, ađ dálítill hópur fólks sér sig knúiđ til ađ verja vissa hörmung sem ekki er á nokkurn hátt verjandi. Varnarrćđurnar steyma ţessa dagana eins og skítugar fúasprćnur úr kunnugum fjóshaugum og eru eflaust til ţess ćtlađar ađ lengja pólitíska lífdaga einhvers hjákátlegasta stjórnmálamanns sem fram hefir komiđ á Íslandi á síđari öldum. Ţessi Ćritobbi stjórnmálanna, sem kunnur er af innihaldslausu grobbi, er nú í ţeirri stöđu, ađ húsbóndi hans, gamla Framsóknarmaddaman, treystir sér ekki lengur til ađ ala pólitíska önn fyrir honum og vill hann burt úr öllum bókum Framsóknarfjóssins; sú gamla hefur međal annars látiđ útúr sér í hóp útvaldra húskarla og griđkvenna, ađ ekki sé lengur verjandi ađ hafa ţennan kynduga súkkulađipjakk fyrir formann og ţá ekki heldur á frambođslista flokksins.

Kolbeini Kolbeinssyni er máliđ kunnugt og hefir hann stađiđ í ströngu viđ ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ Ćritobbi verđi klappađur upp. Hann hefir rekiđ sig á, ađ viđ ramman reip er ađ draga, ţví ruddamenni úr öđrum flokkum vinna nú hörđum höndum viđ ađ endurreisa hinn laskađa formann Framsóknarflokksins, honum og Framsóknarflokknum til háđungar. Ćritobbi hefir auđvitađ aungann skilning á ađ dólgar úr myrkviđum Sjálfstćđisflokksins séu ađ spila međ hann eins og auđvirđilegt hirđfífl og mćnir uppá ţá eins og einn sólargapi.

En hin sprungna formannsblađra Framóknar á samt enn einn sannan hauk í horni ţar sem Ţjóđfylkingin er. Frá Ţóđfylkingarhersveitinni renna varnarrćđur fyrir drenginn fram af tvíelleftum ţrótti á internetinu og útvarpi Sugu. Ţví miđur virka varnarrćđur Ţjóđfylkingarhermannanna öfugt viđ ţađ sem ţeim er ćtlađ; ađ fá liđsauka úr ţeirri átt kemur einungis meira óorđi á framsóknarfrömuđinn og setur honum ţann stimpil ađ hann sé kolvitlaus öfga- og ćsingamađur sem aldrei sést fyrir í vitleysunni. Ađ öllu samanlögđu, ţá eru öll sund lokuđ fyrir Sigmund Dávíđ, hann verđur ađ leggja niđur skottiđ og láta sig hverfa útí eyđimörkina, nema hann söđli um og fari hreinlega í Ţjóđfylkinguna, ţađ kvađ vera eftirspurn eftir hönum. 


mbl.is Aldrei kynnst viđlíka óheiđarleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband