Leita í fréttum mbl.is

Kirkjur án hirđis eru viđskiptalífinu viđbjóđur

chŢeim í frjálshyggjusöfnuđinum, sem kallar sig Viđskiptaráđ, munar ekki hćtis hót ađ selja og veđsetja hluti sem ţeir eiga ekkert í. Ţeir gćtu ţess vegna selt Hrafnseyrarkirkju á morgun, ef ţeir eru ekki ţegar búnir ađ selja hana, og nýr eigandi gćti komiđ annađ kvöld, dregiđ hana niđur í fjöru og látiđ skip síđan draga hana hvert á land sem er. Enda er ótćkt ađ hafa kirkju án hirđis, ţví ţađ er lítill gróđi af soleiđis fyrirtćki. Viđ skulum segja, ađ ríkisstjórnin seldi Benza fjármálaráđherra kirkjuna og hann myndi setja hana niđur á lóđina heima hjá sér og gera hana ađ sprelligosasjoppu; ţá vćri máliđ leyst međ ţví ađ fá kirkjunni glćsilega hirđi, sem mundi vafalaust grćđa morđ fjár á fyrirtćkinu.


ch4Ţađ sem Viđskiptaráđi sárnar, og ţađ skiljanlega, er ađ ekki sé búiđ ađ einkavćđa kirkjurnar fyrir lifandis lögnu og gera úr ţeim gróđafyrirtćki í umsýslu og eign ágjarnra fjárplógsmanna í stađ ţess ađ hafa ţessi hús á opinberu framfćri eins og hreppsómaga eđa kararkérlíngu. Ţetta einkavćddi síra Baldvin allar kirkjunar í prestakalli sínu og á ţćr nú hundrađprósen sjálfur og messar í ţeim til skiftis og selur inn á kirkjulegara athafnir og ókirkjulegar líka. Síra Baldvin er nefnilega mađur einkaframtaksins og hefir í sinni embćttistíđ tekiđ upp bannfćringu, skyldumćtingu sókarbarna í messur, jarđarfarir og giftingar. Ţeir, sem ađ mati síra Baldvins, eru syndarar, glćpamenn, drykkjusvín og hórdómshyski neitar hann um legstađ í vígđum reit og dysjar ţá utangarđs og tekur fimmfalt gjald fyrir af ađstandendum ódámanna.

ch2Í ljósi ofangreindra atriđa, ţýđir lítt fyrir Hallgrím einhvern Sveinsson sóknarnefndarformann ađ steyta görn framaní Viđskiptaráđ. Ţađ mundi heldur ekki tjóa fyrir Hallgrím ţennan, ţótt hann vćri Pétursson og hefđi orkt Passíusálma, ađ ýfa burstirnar fyrir augliti frjálshyggjusnakkana í Viđskiptaráđi, ţví ađ ţeir vćru fljótir ađ setja í hann löppina og koma honum í skilning um, ađ kirkja án hirđis er kirkja án hirđis og ţessháttar ţing sé óviđunandi í nútímaţjóđfélagi ţegar Dónaldur Trump er orđinn forseti vestrí Bandaríkjunum og búiđ sé ađ gera Milton Friedman ađ dýrlingi innan hinnar heilögu mammónsku kirkju. 


mbl.is Ríkiđ selji kirkju sem ţađ á ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nú,ég hélt ađ Hallgrímur Sveinsson vćri látinn,en kannski er hausinn á mér orđin vellingur; Biđ ţá forláts!

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2017 kl. 00:41

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Mér sýnist ţetta mál vera skondiđ og ţađ í meira lagi. Á sínum tíma afhenti kirkjan jarđir og fasteignir sem á ţeim stóđu ríkinu til eignar geng ţví ađ ríkiđ greiddi laun presta. Og nú ćtlar ríkiđ ađ " selja" kikjunni aftur ţessar jarđir aftur fyrir 0 krónur. Og til ađ kóróna vitleysuna sjá einhverjir vitleysingar á Hrafnseyri ástćđu til ađ vćla yfir öllu ţessu. Hversu vitlausir geta menn veriđ?

Jósef Smári Ásmundsson, 29.1.2017 kl. 08:50

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

"kikjunni aftur ţessar jarđir aftur  fyrir 0 krónur." Átti ađ vera: kirkjunni aftur ţessar jarđir fyrir 0 krónur.

Jósef Smári Ásmundsson, 29.1.2017 kl. 09:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband