Leita í fréttum mbl.is

Okkar mesti rithöfundur var sem fyrr hundsađur

megrunEins og búist var viđ, fór bókmenntaverđlaunahátíđin út um ţúfur, enda ekki annađ en pungurinn og eyrun og skjátan ein. Strax ađ verđlaunveiting afstađinni kom merkasta skáld á Íslandi, vissulega burtsofnađ, fram á miđlisfundi og kallađi verđlaunaveitinguna hlálega og talađi um uppsóp og undanrennu. Áđur en skáldiđ hvarf af miđilsfundinum bađ ţađ fyrir kveđju til Landssambands íslenskra útvegsmanna. En bókamenntahátíđin atarna lak sem sé niđur og liggur nú eins og marglytta á stofugólfinu á Bessastöđum.

Ţá er öllu hugnanlegra, ađ kveđja til leiks Jón Rithöfund, en hann er mestur íslenskra skálda í dag, ţrátt fyrir ađ ekki hafi komiđ út stafkrókur eftir hann á bók eđa blađi. Hann hefir ritađ ţćtti um bilađa menn og sögur hundahreinsunarkvenna; enn fremur ljóđabálk af Okkar manni og Stórarauđsrímur Strandamanns. Ţá eru ótaldar fullfrágengnar skáldsögur Jóns Rithöfundar í handritum, mörg digur bindi,sem fjalla sitt og hvađ um ástir kraftamanna á tuttugustu og fyrstu öld, eđa óeđli upp til sveita og í kaupstöđum á Íslandi. Öll eru verk Jóns margslungin og örlagaţrungin og rituđ af meiri íţrótt en menn eiga ađ venjast nú á dögum sjálfsdýrkunar og hlandaulamenningar.

En Jón Rithöfundur var ekki bođin velkominn til Bessastađa til bókmenntaveislu, hvađ ţá verđlaunađur af forseta lýđveldisins fyrir framúrskarandi ritsnilld. Enda var Jón Rithöfundur ekki á Bessastöđum í kvöld; hann sat sem endranćr í fjósi Hallmundar bónda ađ skrifa söguna af nikótíneitruninni í nefi Sigríđar á Strymlum viđ kertaljós. Ţađ er nefnilega ţannig, ađ einungis ţeir, sem hafa legiđ viđ skrftir í fjósi eđa öđru peningshúsi, geta talist rithöfundar, sápuţvegnir og ilmvatnslyktandi borgarbúar koma ekki til greina. Til ađ geta orđiđ sćmilegir rithöfundar ţurfa menn ađ minnsta kosti ađ hafa veriđ á skútu, mokađ kindaskít undan grindum í fjárhúsi eđa lifađ einvörđungu á hákarli og skötu í ţrjú ár. 


mbl.is Auđur Ava, RAX og Hildur verđlaunuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband