12.2.2017 | 21:46
Barátta hennar
Frú Ingveldur er orđin löngu leiđ á ađ klöngrast langar leiđir í ríkiđ til ađ kaupa sér brjóstbćti. Ţá hefir hún ekki minni viđbjóđ á ţví ađ geta ekki fariđ í búđ á kveldin og nóttinni eftir sömu vöru; sunnudagarnir eru svo kapítuli útaf fyrir sig. Kolbeinn Kolbeinsson, eiginmađur frú Ingveldar, er innilega sammála konu sinni um fráleitt fyrirkomulag áfengissölu, ekki síst kveld nćtur og um helgar, sömuleiđis Máría Borgargagn, Indriđi Handređur, Brynjar Vondalykt og Óli apaköttur. Öll eru ţau sjálfstćđtt fólk, nema Kolbein, Borgargagniđ og Handređurinn, en ţau eru sem kunnugt er framsóknarfól.
Ţeir eru ekki ófáir mánudagsmorgnannir, sem frú Ingveldur og hennar vinir hafa mátt hefja vinnuvikuna á ţví ađ brjótast af hörku, marga kílómetra, gegnum ófćrđ, stórhríđ, steypiregn, storm, fárviđri, til ţess ađ sćkja lífsbjörgina í eitthvert af einokunarútibú ríkisins. Stundum hafa ţau veriđ viđ ađ bugast áđur en áfangastađ var náđ; Kolbeinn kom til dćmis eitt sinn skríđandi á fjórum fótum inn ríkisgófiđ, klakabrynjađur og marghrakinn. Og hvađ haldiđ ţiđ ađ svínin, sem starfa fyrir ríkiđ viđ brennivínssölu hafi gert ţegar ţau komu auga ţá hinn ţjáđa mann? Jú, ţau ráku upp illkvittnishlátur og drógu hann á löppunum útúr ríkinu, útí gaddfrostiđ og stórhríđna, og spörkuđu í bakiđ á honum ađ skilnađi. Eftir ţessa manndómsraun lá Kolbeinn rúmfastur um skeiđ međ kalbletti á tánum óg á eyrunum.
Um árabil hefir frú Ingveldur háđ baráttu gegn hinu hrođalega, ómannúđlega, einokunarfyrirkomulagi ríkisins á vínsölu. Mörgum sinnum hefur hún fengiđ unga auđnuleysingja, sem fyrir handvömm höfđu slćđst inná ţing í ţađ og ţađ sinniđ og gengdu ţví vafasama starfsheiti ţingmađur, til leggja fram frumvörp til laga um brennivínssölu í matvöruverslunum og kjörbúđum. Eins og ţekkt er, hefir baráttan um brennivíniđ veriđ löng og ströng; mikiđ ţolinmćđisverk í stöđugum mótvindi. Loksins hafa nú skipast veđur í lofti og brátt mun baráttu frú Invegldar, eiginmanns hennar, og ţeirra vina, ljúka međ fullnađarsigri ţeirra, sem mun gjöra ţeim ađdrátt ađfanga auđveldan og umfram allt gleđilegan. Ţađan í frá mun Kolbeinn Kolbeinsson ekki ţurfa ađ leggja sig stórfelldan lífsháska til ađ sćkja sér afrétting.
Allt er ţegar ţrennt er? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Grjótari og Jakobsleiđin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana ađ međaltali frekar lítiđ
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju međ glćsilega ákv...
- ,,Hjónabandiđ er samábyrgđ tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir ađ reynast fólki vel; ţökk sé Degi og...
- Spřgelset í höfn á Jótlandi
- Ţétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 103
- Sl. sólarhring: 346
- Sl. viku: 1377
- Frá upphafi: 1542217
Annađ
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 1214
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 88
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Mér sýnist Kolbeinn verđi ađ muna ađ kaupa rör!
Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2017 kl. 02:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.