Leita í fréttum mbl.is

Ţegar rćningjabćliđ er orđiđ helgidómur

dauđur dollarEkki hefir ég trú á ađ svindilbraskfélögum á borđ viđ ţetta sem ţeir kalla Samtök ,,fjármálafyrirtćkja" takist ađ auka fjármálalćsi hjá ungu fólki um einn millimeter, hvađ ţá meir, jafnvel ţó ţeir tefli fram sjálfu Fjármálavitinu undir stjórn frú K. Lúđvíksdóttur. Sennilega verđur eini árangurinn af ţessu asnasparki ,,fjármálafyrirtćkjanna" sá ađ ţeim takist ađ rugla unga fólkiđ svo rćkilega í ríminu ađ ţađ steinhćtti ađ ţekkja plús frá mínusi og verđi ţegar ţar ađ kemur fangar í fjárglćfraneti ,,fjármálafyrirtćkjanna" til ćviloka og eigi ekki fyrir útförinni ţegar ţar ađ kemur.

Á sínum tíma rak litli sósíalistinn frá Nasaret Samtök fjármálafyrirtćkjanna út út musterinu međ harđri hendi međ ţeim orđum ađ ţeir vćru búnir ađ gera helgidóminn ađ rćningjabćli. Í dag er ţessum málum á annan veg fariđ: Ţeir hafa nefnilega gert rćningjabćlin ađ helgidómi. Ţađ er allur árangurinn af 1000 ára kristni á Íslandi. Og ţađ er aungin útgönguleiđ ţví landsmenn eru fastir í rćningjabćlinu eins og blágómur á öngli.

peningaskeiniUm ţetta fyrirkomulag sagđi frú Ingveldur, ađ ţađ auđveldađi fjármagninu sína vinnu og leysti fjármagnseigendur undan óţarfaáhyggjum. Um fjámálavitiđ og fjármálalćsiđ hefir frú Ingveldur ţađ ađ segja, ađ einhverju verđi ađ kosta til svo ađ lýđurinn haldi ađ hann hafi meira fjármálavit og fjárlćsi í dag en í gćr og ţar hafa kennsla frú K. Lúđvíksdóttur spilađ stórt hlutverk. Og frú Ingveldur hefir yfirleitt bćtt ţví viđ rćđur sínar um fjármálavitiđ og fjármálalćsiđ, ađ nú séu Máría Borgargagn og Indriđi eiginmđaue hennar Handređur orđin svo rík ađ ţau skeini sig međ ţúsundköllum, fimmţúsundköllum, tíuţúsundköllum, dollurum og vísakortum. Ţađ er víst hástig ćđri péníngahyggju.  


mbl.is Brýnt ađ efla fjármálalćsi ungs fólks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ég ćtlađi ađ hafa á orđi; Guđ minn góđur látiđ ađra en faríseana um ađ kenna ungdómnum ađ lesa.

En eftir lestur ţessa pistils nćgir, Amen.

Magnús Sigurđsson, 26.3.2017 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband