Leita í fréttum mbl.is

,,Ţađ vildi ég ađ ég mćtti segja yđur ađ halda kjafti"

illMikiđ óskaplega er ţreytandi ađ verđa hvađ eftir annađ vitni ađ yfirţyrmandi hrćsni og leikaraskap Svandísar Svavardóttur. Ţessi sérstćđa efrimillistéttarkvinna klöngrast hvađ eftir annađ í rćđustól Alţingis eins og hvítskúrađur og háheilagur englabossi í ţeim eina tilgangi, ađ ţví er virđist, ađ vekja athygli á sjálfri sér. Nú lćtur hún í ţađ skína, ađ henni sé einkavćđingarböđulskapur núverandi auđvaldsríkisstjórnar eitthvađ á móti skapi og sýpur hveljur af vandlćtingu.

Nú er ţađ svo, ađ Svandís ţessi tróđ sér inn í VG ásamt stórfjölskyldu sinni eftir ađ útséđ var ađ Samfylkingin tćki viđ ţví fólki. Hinsvegar gerđist Svandís ráđherra í ríkisstjórn krata og krata og gerđi nákvćmlega ekkert til ađ sporna viđ einkavćđingarstefnu ríkisstjórnanna ţar á undan; ţađ gerđu heldur ekki fjölskyldudjásnin hennar, Steingrímur, Álfheiđur og Katrín, - ekki heldur Ögmundur og hafđi sá náungi ţó sett á margar og langar rćđur gegn nýfrjálshyggju og einkavćđingum áđur en hann varđ ráđherra. 

Ónei, undanvillingastjórn Steingrím, Álfheiđar og Svandísar hróflađi ekki viđ einu eđa neinu. Grunnskólinn í Tálknafirđi var var einkavćddur í ţeirra ríkisstjórnartíđ, ţau spornuđu á móti hugmyndum um ađ vinda ofan af einkavćđingu fiskveiđiauđlindarinnar, og ekki kom ţeim til hugar ađ taka til í embćttismannaklíkunni. Ţeim hefđi til dćmis veriđ í lófa lagiđ ađ taka í hnakkadrambiđ á frjálshyggjufuglinum í forstjórastól Sjúkratrygginga og henda honum út á götu á frjálshyggjuskottinu. En, nei  nei, ţetta hörmungarliđ var svo upptekiđ viđ ,,ađ moka flórinn" eins og ţau kölluđu ţađ, ađ enginn tími var til ađ gera alsherjar hundahreinsun í kerfinu, reyndar ekki einusinni smá-hundahreinsun. Á hinn bóginn gátu ţessir snillingar sótt um ađild ađ ESB daginn eftir kosningar, ţvert ofan í stefnu og loforđ VG, og dregiđ Gjeir kallhlunkinn Haaardý fyrir Landsdóm en sleppt hinum afglöpunum viđ ţćr krćsingar. 

Einhverju sinni sagđi reyndur hérađslćknir viđ málgefna konu, sem kom á stofu hjá honum og lét gamminn geysa: - Ţađ vildi ég ađ ég mćtti segja yđur ađ halda kjafti frú mín góđ." 


mbl.is Spurđi út í lögmćti Klíníkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband