Leita í fréttum mbl.is

Garðar Hólm í Foldinni

operaÁ sínum tíma birtust fréttir í Foldinni með jöfnu millibili af söngsigrum Garðars Hólms í útlöndum. Fyrirsagnir Foldarinnar af afrekum stórsöngvarans íslenska voru í öllu yfirbragði undarlega keimlíkar fyrirsögnum íslenskra fjölmiðla af snilld Swölu í Kænugarði þessa dagana. Að minnsta kosti er skyldleikinn augljós. Í famhaldi af þessu kynlega flassbakki frá upphafi síðustu aldar vakna ósjálfrátt spurningar þess efnis hvort íslenskir fjölmiðlar séu að gera sér að leik að draga dár að Swölu okkar undir rós samkvæmt þeirri íþrótt að brúka hátimbrað oflof sem háð og spott. 


mbl.is Blaðamenn fögnuðu Svölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband