Leita í fréttum mbl.is

Ámćlisvert framferđi Sigmundar stofnar ellihrumum í bráđan vođa

kolb16_1275588.jpgEkki ţarf neinn ađ undrast fjölmenni á stofnfundi Samfarafélags Sigmundar Dávísđs, ţví ađ nafniđ eitt kitlar vissar taugar ístöđulítils ćvintýrafólks. Ţó kemur á óvart, miđađ viđ myndir af fundinum, ađ slíkur fjöldi af ellihrumu fólki, bókfellsgulu og hvítu, sé ţar mćttur međ stafi sína og göngugrindur. Ţađ ađ farlama öldungar skul sćkja, sem raun ber vitni, í samfarafélag, sýnir ađ lengi lifir í gömlum glćđum og ađ enn finnast hetjur á Íslandi sem kunna ađ meta orgíur ađ verđleikum.

Kolbeinn Kolbeinsson skrifstofustjóri og framsóknarmađur sendi flugumann sinn á samfarafund Sigmundar. Sá flugumađur er sjálf móđir Kolbeins, Áróra Hekkenfeld, útslitin og fjörgömul. Áróra ţókti sosem aldrei eins og fólk er flest og ekki hefir henni skánađ međ aldrinum. Gamli Kolbeinn lét hana róa fyrir margt löngu; ţá var Áróra um sextugt og gamla Kolbeini ţókti til skammar ađ vera ţekktur fyrir ađ halda slíka eiginkonu. En Áróra kerling er ekki öll sem hún er séđ, svo stálminnug og athugul sem hún er. Vćntir Kolbeinn yngri mikillar skýrslu frá móđur sinni er hún snýr aftur úr samfaragildinu.

Aftur á móti er í sjálfu sér ámćlisvert af Sigmundi ađ ginna fjölda aldurhniginna borgara á ţennan líka ţokkafund, vitandi ađ gömlu rörin eru svo heilabiluđ ađ ţau halda ađ Sigmudur sé Jónas frá Hriflu og ađ áriđ sé 1938 en ekki 2017. Til ađ mynda sást ellićrt gamalmenni, sem man ekki neitt eftir sem gerst hefir eftir 1950, skjögra inn í Rúgbrauđsgerđina og kvađst ćtla ađ heilsa upp á hann Jónas sinn. Ţetta er hćttulegur leikur hjá Sigmundi, enda býđur gömlu Framsóknarmaddömunni viđ ţessu upp á tćki hans. 


mbl.is Fjölmenni á fundi Framfarafélagsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband