Leita í fréttum mbl.is

Samfélagiđ skal eyđilagt í smáskrefum hvađ sem tautar og raular

x26Ekki nema von ađ skólameistari Kássunessskóla sé brosmild yfir afrekinu, ţ.e. ađ fara á skjön viđ grunnskólalög ađ undirlagi frjálshyggjupervertana í Sjálfstćđisflokknum og Björtu framtíđarinnar. Voru kjósendur í Kópavogi, sem kusu Bjarta framtíđ í síđustu bćjarstjórnarkosningum, međ ţađ á hreinu, ađ međ atkvćđi sínu vćru ţeir ađ stuđla ađ ţví ađ grafa undan grunnskólanum međ fjársvelti annarsvegar og beinni ţátttöku forelda nemenda í ađ fjármagna skólana? Ţađ er vafamál; kálfarnir sem kusu Björtu framtíđina í Kópavogi síđast höfđu ekki hugmynd um hvađ ţeir voru ađ kjósa, héldu ađ Bjarta framtíđin vćri einhverskonar róttćkur félagshyggjuflokkur en ekki auđvirđilegur frjálshyggjuflokkur, sem hikar ekki viđ ađ styđja auđvaldiđ í ađ eyđileggja samfélagiđ sem mest.

Reyndar eru Kópavogsbúar ekki ţeir einu sem eru glámskyggnir á raunverulegt eđli ţeirra hópa, eđa flokka sem bjóđa fram í kosningum. Ţađ er ekki einusinni sanngjarnt ađ áfellast kjósendur fálkaskapinn og grunnhyggnina ţví ađ ţeir hafa um áratugaskeiđ veriđ ruglađir í ríminu á skipulegan hátt af ţví sem nćst öllum frambjóđendum. Ţađ er kölluđ vísvitandi pólitísk ruglandi og er međ öllu ósćmilegt athćfi af hálfu ţeirra sem stýra för.

Ţađ er vafamál ađ kjósendur á Íslandi viti ţađ yfirleitt, ađ allir flokkarnir sem sćti eiga á Alţingi í dag eru í grundvallaratriđum hćgrisinnađir, hćgra megin viđ miđju eins og ţađ er kallađ. Allar ţessar flokksnefnur, nema ef til vill VG ađ hluta, eru hreinrćktađir auđvaldsflokkar, frjálshyggjuflokkar, og ţar af leiđandi mjög langt til hćgri. Og ţó svo ađ VG hafi lagt heilmikiđ upp úr ţví ađ vera Framsóknarflokkurinn endurborinn (hvađ sem soleiđis hundakúsntir eiga ađ ţýđa) ţá hefir sá flokkur gert sig sekan um slíka auđvaldsţjónkun og úrkynjun ađ hćgt er ađ slá ţví föstu ađ VG er hćgriflokkur og ekkert annađ. Ţađ er ţví ekki nema von ađ viđri vel fyrir bófaflokkana viđ eyđileggingarstarf sitt.  


mbl.is Hagkvćmari valkostur fyrir foreldra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband