Leita í fréttum mbl.is

Framkvćmdastjórinn og litli hippasósíalistinn frá Nasaret

ing1Mikiđ er hjartnćmt ađ lesa um höfđingslund framkvćmdastjórans, sem fćrđi vesling litla drengnum en New Telephone af ţví ađ drengurinn hafđi týnt símanum sínum. Ţessi undursamlega frásögn minnir eiginlega á fátt annađ en söguna um litlu stúlkuna međ eldspýturnar. Nema hvađ litla stúlkan međ eldspýturnar fraus í hel á tröppunum međan litli drengurinn međ símann skellti sér umsvifalaust á netiđ í den New Telephone til ađ skođa gengi gjaldmiđla og hlutabréfa. Og góđi framkvćmdastjórinn varđ svo uppnuminn af góđmennsku sinni og örlćti, ađ hann kallađi til blađamann og ljósmyndara til ađ auglýsa gćsku sína međ viđtali og ljósmynd. 

Í framhaldi af ţessu góđverki er ekki nema rétt ađ minnast á hvađ litli hippinn og sósíalistaforinginn frá Nasaret sagđi um gjafir: ,,Varist ađ iđka réttlćti yđar fyrir mönnum, ţeim til sýnis, annars eigiđ ţér engin laun hjá föđur yđar á himnum. Ţegar ţú gefur ölmusu, skaltu ekki láta ţeyta lúđur fyrir fyrir ţér, eins og hrćsnarar gjöra í samkunduhúsum og á strćtum til ţess ađ hljóta lof af mönnum. Sannlega segi ég yđur, ţeir hafa tekiđ út laun sín." Matt 5.6.1-2.

En ţetta er allt í lagi. Rausnarlegir og gógjörđasamir framkvćmdastjórar eru hvorki hippar né sósíalistar og jafnvel enn síđur kristnir eđa eitthvađ ţvíumlíkt. Ţeir geta ţví međ góđri samvisku látiđ heilar lúđrasveitir blása fyrir sér og örlćti sínu á međan ţeir sópa gaddfređnu telpunni međ eldspýurnar upp á fćgiskúffuna og henda henni í öskutunnuna.   


mbl.is Fékk nýjan síma í sárabćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband