Leita í fréttum mbl.is

Skipulagt glćpafélag heimsókti Ţorgarđ skipstjóra

fire.jpgJá, ţau eru mörg skipulögđu glćpasamtökin, og sum ţeirra meira ađ segja í frambođi til Alţingis. Einhverju sinni hugđist Arinbjörn Arinbjörnsson setja á laggirnar ţrautskipulags glćpafélag međ Jóni Mínk og Sigurveigu Drćsu. Viđfangsefni félagsins var ađ taka ađ sér ađ hrćđa fólk fólk úr öđrum glćpafélögum međ morđhótunum og barsmíđum. Ekki skemmdi fyrir ţeim, ađ ţau voru öll međlimir í mjög stórum glćpaflokki og nutu verndar af honum. Ţetta félag sitt töldu ţau Arinbjörn til athafnafrelsis og einkaframtaks og hugđu sér gott til glóđarinnar.

Fyrsta verkefni glćpafélags Arinbjarnar, Jóns Mínks og Sigurveigar var ađ fara heim til Ţorgarđs Ţorgarđssonar skipstjóra og lćkka í honum rostann, en Ţorgarđur hafđi gerst sekur um ósvífinn munnsöfnuđ um útgerđarmenn og útgerđarmáta ţeirra og lék grunur á ađ Ţorgarđur hefđi fylgt gífuryrđum sínum eftir međ krumlum sínum og hnefum. Og Arninbjörn, Mínkurinn og Drćsan stóđu á dyrapallinum hjá Ţorgarđi skipstjóra og hringdu dyrabjöllunni. Ţegar Ţorgarđur kom til dyra gjörđist Arinbjörn svo frakkur ađ ţrífa all óvinsamlega í bringuna á honum, en Sigurveig Drćsa kastađi sér fram og lćsti tönnum sínum í kálfann á hinum mikla skipstjóra.

En ţar međ var öllum frekari umsvifum glćpafélagsins lokiđ, ţví Ţorgarđur skipstjóri brást ókvćđa viđ og sló bćđi Arinbjörn og Mínkinn eins og fiđurpoka fram af stéttinni, en Sigurveigu Drćsu sparkađi hann langt út á lóđ. Og fyrst Ţorgarđur skipstjóri var kominn af stađ fannst honum ekki taka ţví ađ ljúka leiknum allt of fljótt. Ţví fylgdi hann höggum sínum og spörkum eftir međ ţví ađ handfjatla glćpafélagiđ ađ eigin vild; til dćmis greip hann krumlum sínum utan um kviđinn á Sigurveigu Drćsu og kreisti hana eins og tannkermstúpu svo allt ţrumađist í nćrhald Sigurveigar. En trýninu Arinbjarnar néri hann upp úr kattarskít, sem ókunnur köttur hafđi skiliđ eftir sig á lóđinni, auk ţess lagđi hann eld ađ buxnarassi Arinbjarnar og létt hlaupa skíđlogandi á braut. Loks lét Ţorgarđur eftir sér ađ kasta af sér vatni framan í Jón Mínk, sem lá kyrfilega í öngviti á miđri stéttinni. Daginn eftir var glćpafélagi Arinbjörns Arinbjarnarsonar, Jóns Mínk og Sigurveigar Drćsu slitiđ ţar eđ ţađ var strax orđiđ gjaldţrota, einkum ţó andlega.


mbl.is Tíu virk glćpasamtök starfandi hér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ha ha ha ţetta er almennilegt laughing.......

Níels A. Ársćlsson., 26.10.2017 kl. 23:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband