Leita í fréttum mbl.is

Taka alslemm eftir ađ hafa spilađ Svarta-Pétri út

skak1.jpgSvo hann er ađ hringja í forustumennin. Ţađ var og. Hvurn fjandann á ţađ ađ ţýđa og hver eru ţessi forustumenni? Aungin eru forustumennin á Alţingi, so mikiđ er víst, nema ef til vill paradísarfuglarnir frá Panama. Nei, forustumennin eru annars stađar. Er forsetinn máski ađ dunda sér viđ ţađ í kvöld ađ gera símaat hjá varnarlausu fólki? Einusinni hringdu götustrákar í föđur eins kunninga ţeirra og tilkynntu honum ađ ţetta vćri lögreglan og ađ sonur hans vćri nú undir lćknishendi af ţví ađ hann hefđi brotiđ á sér títuna í viđskiptum sínum viđ frillu. Ekki trúi ég ţví ađ jafn vćnn drengur og hann Guđni Th. sé ađ kokka upp soleiđis símtöl viđ alţýđuna. Nei, forustumennirnir búa á Sauđárkróki og rétt neđan viđ Rauđavatn, ekki ţarf ađ tvítóla neitt međ ţađ.

En hvur er ţessi Framsóknarflokkur, sem segist ekki treysta Pírötum og Guđ má vita hvurjum? Ţar í fjósgáttinni má fyrstan frćgan telja Ásmund nokkurn Einar, sem var so ofbođslega róttćkur sósíalisti ađ hann skreiđ inn í Framsóknarfjósiđ og fór fljótlega upp úr ţví ađ ađstođa Sigmund Davíđ! Og ađstađa hann viđ hvađ? Ja, ţađ má fjandinn vita - kanski ađ lesa honum nýjustu tíđindi af Wintris á Tortólu? - hver veit? Hitt er víst, ađ Ásmundi Einari er ekki treystandi í eins manns meirihluta. Etthvađ fleira er kyndugt í ţingflokki gömlu útslitnu Framsóknarmaddömunnar. Eins og til dćmis hún litla ungfrú dom Alfredós, sem er hálf í Fjósinu og hálf í Fjóshaugnum međ Sigmundi Dávíđ. Er eitthvađ tilvaliđ ađ treysta soleiđis fólki í naumum meirihluta? Ţegar öllu er á botninn hvolft ţá er öllu vćnlegra ađ treysta drengskap Pírata en húskörlum og griđkvinnum Maddömunnar, ţannig er ţađ bara.

Í kvöld geysa stjórnarmyndunarviđrćđur ađ heimili frú Ingveldar og Kolbeins. Nú ţegar er búiđ ađ syngja ,,Mađurinn međ hattinn stendur upp viđ staur, hann borgar ekki skattinn ţví hann á aungann aur" til heiđurs samherjum í útvegsbćndastétt, og einnig ,,Suđur um höfin" til minningar um Tortólu, Seychell og Cayman, og nú er ţađ ađ orga síđasta erindiđ í ,,svo hlusti englar Guđs í Pardís" til dýrđar Paradísarskjölunum alrćmdu. Já, ţađ kann ađ sjá sóma sinn, fólkiđ ađ heimili frú Ingveldar og Kolbeins, - í nokkuđ annarlegu ljósi, mundu einhverjir vilja bćta viđ. En hvađ um ţađ, nú stendur til ađ sunnudagaskólasamtökin, sjálfstćđis og framsóknar, taki alslemm eftir eftir ađ Sigurđur Ingi og Donna Alfredós spiluđu út Svarta-Pétri í andlitiđ á Kötu, Loga og Pítötunum.


mbl.is Guđni hringir í forystumennina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband