Leita í fréttum mbl.is

Úr bókinni ,,Afsláttarhross og ćrulausar truntur"

hross3.jpgÍ ćvisögu sinni, ,,Afsláttarhross og ćrulausar truntur", segir geldingurinn Sörli frá hefilegri geldingu sinni og hefnd hans fyrir smánina. Lýsing Sörla á geldingunni er ađ sönnu ćsileg og viđbjóđsleg, en flestum verđur vant allra lýsingarorđa ţegar leikurinn berst ađ hefndinni. Sörli gjörđi sér nefnilega hćgt um vik, ţegar hann var ađ mestu búinn ađ ná sér eftir geldinguna, og gelti eiganda sinn og versta óvín, hann Ólaf bónda, međ ţví ađ bíta hređjar hans af. Ţetta var einn af ţessum stóru dögum ţegar réttlćtiđ nćr fram ađ ganga í sinni fegurstu og skćrustu mynd.

Ţađ gerđist úti í haga. Ólafur bóndi kom kjagandi yfir ţýfđa jörđina, ótrúlega sperrtur, međ svipu í hendi og gerđi sig líklegan til einhverra fólskuverka. Ţegar Sörlu sá fantinn nálgast, varđ hann fyrst hrćddur, en svo tók hann á sig rögg og ţaut á stökki til mósts viđ Ólaf bónda. Ólafur bóndi reiddist er hann sá virđingarleysi Sörla og reiddi svipuna gegn honum. En nú var Sörli fljótur í förum og áđur en Ólafi bónda tókst ađ sveifla svipu sinni hafđi Sörli bitiđ allt undan honum. Síđan hefir Ólafur bóndi hvorki veriđ karl eđa kerling og sveitin er ekki enn hćtt ađ hlćgja ađ óförum hans.

Ţađ er af Sörla ađ segja, ađ eigandi hans sigađi öllum sínum hundum og vinnumönnum á hann. Ţá Sörla varđ ljóst hvađ verđa vildi tók hann á stökk og hljóp allt hvađ af tók til fjalla. Ţeir eltu Sörla á átta hófa hreinum og ađra tvenna höfđu ţeir til reiđar og hundarnir hlupu ţar til lungun spýttust upp úr ţeim en ađ sama skapi hertu vinnumenn eftirreiđina. Fór svo ađ lokum, ađ allar truntur vinnumannanna sprungu í ofanverđum Borgarfirđi, en síđast sást til Sörla hvar hann skokkađi upp Eiríksjökul.


mbl.is Fleiri hross flutt úr landi en áđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband