Leita í fréttum mbl.is

Sandgerđingar vera ađ bregđast viđ af fullum ţunga

fullurNújá, so helvískur bófaflokkurinn teygir anga sína lengst suđur á Reykjanes og fram á Garđskagatá. Nú hefđi mađur fyrirfram haldiđ ađ óféti eins og ţessi skipulögđu samtök vćru fyrir nokkru síđan útlćg gjörr á gjörvöllu Reykjanesi eftir hinađ hörmulegu ađfarir ţeirra nýveriđ ţar um slóđir. En ţví miđur virđist sem einhver afturgöngu- og draugaslćđingur hafi orđiđ eftir ţarna suđurfrá og er heldur íllt til ađ vita ţví ófreskjan getur bitiđ ţó hún samanstandi einungis af hálfholdguđum púkum og smá-djöflum.

Ég trúi tćpast, ađ Sandgerđingar, sem ég hélt vera skikkanlegasta fólk, láti hin óforskömmuđu samtök um fjárglćfra og stigamennsku taka af sér öll ráđ og skilja ađ lokum Sangerđi eftir í andaslitrunum, beinbrotna og ţrautpínda.

Aftur á móti er ţađ í Garđinum viđsjáverđara. Ţađ hafđi Ásmund á ökustyrkjunum fyrir sveitarstjóra í mörg herrans ár og nú er hlegiđ ađ Garđverjum eins og hvurjum öđrum óbetranlegum Molbúum fyrir vikiđ og ţeir hafđi ađ háđi og spotti allt frá Breiđholti og austur á Bakkafjörđ og ţađan til baka vestur á Ísafjörđ og Hornstrandir. Samkvćmt ţessu eru ţeir í Garđinum ákaflega hallir undir skipulögđu glćpasamtökin og soleiđis getur bara endađ međ ţví ađ ţar verđur til mafíuhreiđur, fullt ađ helbláum fúleggjum.


mbl.is Listi sjálfstćđismanna í nýju sveitarfélagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband