Leita í fréttum mbl.is

Í ţann tíđ frú Ingveldur stundađi ballett og fyrsti rafhjólastólsmađurinn fór sér ađ vođa

dansVarla finnst á byggđu bóli annar eins viđrinisháttur og svokallađur ballett, eđa hvađ ţeir nefna ţennan lágkúrulega fíflagang. Ađ vísu hefur einkennilegum mönnum tekist fyrir all-löngu síđan, ađ fćra ballettţvćluna í listrćnan búning, sem er af nákvćmlega sama tagi og nýju fötin keisarans. Og úrkynjađsti hluti borgarastéttarinnar mćtir í gömlu draugahallirnar sínar klćddir í kjól og hvítt til ađ horfa á ţetta fyrirbrigđi undir sellósargi og pákuglymjanda. Ţađ er illa hugsanlega ađ nokkur tvífćtt skepna, klćddeins og mörgćs, geti lagst lćgra en ađ eyđa peningum sínum í ađ fá ađ horfa á ballett.

Á sínum tíma stundađi frú Ingveldur ballett, sem í ţá daga var kallađur ,,listdans." Ţann kafla í lífi sínu kallar frú Ingveldur ,,ţegar ég var viđrini." Endalok ballettferils frú Ingveldar var líka ósköp snautlegur: Hún var rekin eins og hundtík úr Ţjóđleikhúsinu fyrir ađ hafa í fjórgang dansađ Svanavatniđ vel ölvuđ fyrir fullum sal af heimsku fólki. Ţegar frú Ingveldur var ađ missa jafvćgiđ í ,,dansinum" og kútveltast um sviđiđ, já og einusinni fram af sviđinu, ţá reis drasliđ úr sćtum sínum og klappađi ţar til ţađ dauđverkjađi í lófana. Drasliđ hélt nefnilega og brennivínslćtin og velturnar um sviđiđ og fram af ţví hjá frú Ingveldi ćtti ađ vera svona samkvćmt uppskriftinni.

Ţegar búiđ var ađ reka frú Ingveldi frá ballettiđkan hefndi hún sín grimmilega međ ţví ađ kukka á tröppurnar hjá listrćnum ballettráđgjafa ríkisins, sem hafđi beitt sér hvađ harđast fyrir ţví ađ reka hana. Og allt fór ađ óskum: Listrćnn ballettráđgjafi ríkisins, sem var afar sjóndapur mađur, rann í hrođanum ţegar hann ćtlađi til ráđgjafastarfa sinna morguninn eftir, og endasentist eins og útţanin lóđabelgur niđur tröppurnar. Eftir ţá byltu var hann ekki einungis sjóndapur heldur og einnig svo fótfúinn ađ hann varđ ađ notast viđ hjólastól. Og af ţví ráđgjafi ţessi var af ćđra elítustandi varđ hann ţess heiđurs ađnjótandi ađ verđi fyrstur Íslendinga til ađ fá rafdrifinn hjólastól. Ekki er vert ađ orđlengja ţađ, en mađur ţessi ók spítthjólastólnum međ sjálfum sér um borđ í veg fyrir valtara. Seinna var samiđ kvćđi til söngs um ţann atburđ, ráđgjafnanum til háđungar, ţó svo ađ ţá hefđi karlskepnan legiđ útflött í gröf sinni vel á annan áratug.


mbl.is Draumurinn kviknađi viđ fermingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband