Leita í fréttum mbl.is

Ţađ fór nú ekki svo densilega hjá honum síđast á Ţingvelli

kol5Ţađ fór nú ekki svo densilega fyrir honum Sigmundi Davíđi ţegar hann villtist síđast á Ţingvelli. En fyrst ber ađ taka fram ađ Sigmundur ţessi Davíđ er alltaf ađ villast og í raun og sann er mađurinn kyrfilega rammvilltur, svo ađ eigi sér hann til lands. Satt ađ segja má undrum sćta hvađ aumingja manninum gengur herfilega ađ ná áttum, sjá ljósiđ. Vér munum víst öll ţegar drengurinn sá arni rambađi eins og í leiđslu inn í Ráđherrabústađinn viđ Tjarnargötu og verđ sér til eilífrar háđungar fyrir framan svenskan fréttaúlf og myndavélar hans; fám dögum síđar var Sigmundur Davíđ borin í poka út úr Stjórnarráđshúsinu.

Á Ţingvöllum er landslag hrjóstrugt međ gjár, sprungur, holur, geilar, skvompur og gjótur. Í slíku landi er auđvelt fyrir villugjarna pilta ađ misstíga sig og steypast niđur í einhverja af ţessum andstyggilegu gjótur, sem einlćgt eru hálffullar af svo ísköldu vatni ađ allt kvikt sem í ţćr fer er steindautt og stirđnađ á svo gott sem augabragđi. Ţađ er ekki lengra síđan en í sumar leiđ, ađ Sigmundur Davíđ rolađist međ Kögunarţef í nösum á Ţingvöll til ađ fagna aldarfullveldi Íslands međ Stengrími og Grettlu Dönsku, og ekki fór ţađ nú vel hjá honum. Honum var ekiđ ađ morgni dags austur um Mosfellsheiđi og ţegar á Ţingvöllinn kom opnađi Sigmundur Davíđ bílhurđina og ráfađ af augum, nćstum luktum, beint út í hraun og hafđi innan stundar ekki hugmynd um hvar hann var stadur.

Og á međan Stengrímu, Danska-Grettla, Katrín og Bjarniben skemmtu sér konunglega á hátíđarpallinum í háborgaralegri snobbvímu, var Sigmundur Davíđ höktandi á villugötum út í úfnu hrauni, annađ hvort skríđandi eđa eđa hreinlega á hausnum, eđa í ţví sem nćst lóđréttu ástandi, ţurrkandi svitann af enninu og úr kríkunum. Svo skelfilegt var ţetta ferđalag hins burtrekna, hćdda og smáđa fyrrum ráđsmanns gömlu Framsóknarmaddömunnar, ađ hann var nćstum fallinn fram ađ hömrum Almannagjár, rétt viđ fossinn Öxararár; mátti ţar minnstu muna ađ hann hafnađi í Drekkingarhyl, hvar bersyndugum kinnum var drekkt fyrr á öldum, öđrum til viđvörunua og ţeim sjálfum til ađvörunar. Loks fanst Sigmundur Davíđ steinsofandi og genginn upp ađ knjám, blautur, blóđrisa, rifinn og tćttur utan í hraungrýtisurđ, ţá var klukkan orđin tvö eftir miđnćtti og hungrađir melrakkar og hrafnar komnir á kreik og stađan öll hin ótryggasta fyrir örţreyttan og niđurlćgđan villumann í hrauni.  


mbl.is Sigmundur Davíđ á Ţingvöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband