25.8.2019 | 20:48
Ferđalagi Vondulyktarinnar lauk í lćkjarfarvegi á Fimmvörđuhálsi
Trúleg er í ýmsu ađ snúast hjá björgunarsveitunum um ţessar mundir. Og ekki mátti ţađ minna kosta hjá veslings manninum en ađ elta bölvađ trambólíniđ alveg frá Eyrarbakka og upp á Fimmvörđuháls. Ég hélt fyrst ađ ţarna vćri um ađ rćđa FB-vin minn, Guđmund Brynjólfsson rithöfund og djákna, og fylltis vonleysi og vorkunsemi. Hvernig ćtli hann Guđmundur mundi líta út eftir ađ hafa runniđ í vonskuveđri á eftir trambólíni frá heimili sínu á Eyrarbakka út allar sveitir og inn í óbyggđir?, hugsađi ég og fann fyrir lítilleik fyrir hjarta. So kom í ljós ađ ţarna var ekki um Guđmund ađ tala, heldur Brynjar Vondulykt, sem raknađi óforvandis upp úr rotinu austur á Eyrarbakka, en hann mundi síđast til sín á menningarnótt í Reykjavík.
Ţađ fer ekki hjá ţví ađ minnst verđi á ţann mann, sem helst á ćttir ađ rekja uppum Fimmvörđuháls og Fjallabkasleiđ, en ţar er auđvitađ átt viđ hinn merka kennimann og vćrđarklerk, séra Atgeir p. Fjallabakssen. Ţess má geta, ađ ţađ var séra Atgeir, sem las ţau frú Ingveldi og Kolbein saman viđ hátíđlega athöfn í Skálholtskirkju á sínum tíma, ţví hvurgi vildu ungu hjónaefnin láta gifta sig annars stađar en í hinni fornu höfuđkirkju kristindóms á Íslandi, ţar sem Ţórgunna hin írska var jarđsungin fyrst kvenna á Íslandi. Viđ ţessa giftingu bar ţađ helst til tíđinda, ađ gamli Kolbeinn Kolbeinsson, fađir brúđgumans, barđi konu nokkra í hnakkann međ staf sínum járnslegnum, af ţví ađ hún, eftir ţví sem sá gamli sagđi, ,,angađi eins og svín af ófullnćgđu náttúruleysi." Konugarmurinn lá svo í öngviti millum kirkjubekkja ţar til athöfnin var á enda, ţá krćkti gamli Kolbeinn í mittisstrenginn á pilsi hinnar föllnu međ handfanginu á stafnum og dró hana ţannig, full harkalega sögđu sumir, út undir bert loft. Hefir víst skjaldan veriđ fariđ eins illa međ nokkra manniskju á Skálholtsstađ síđan ţeir drógu Jón byskubb Gerreksson nauđugann út úr Skálholtskirkju og drekktu honum eins og hvolpi í Brúará.
Ţađ er af ferđalegar Vondulyktarinnar ađ segja, ađ hann komst til nokkurrar međvitundar í morgun ţarna á Eyrabakka eftir ómeđvitađa svartnćttissiglinu austur yfir fjall frá Reykjavík. Hann sá ekki betur, ţegar hann opnađi blóđhlaupnar glyrnurnar, ađ hann vćri staddur í greni og leist strax illa á blikuna. Viđ hliđ honum lá annarleg og honum gjörókunnug kvennsnipt, á Evuklćđum einum, og hraut eins og vélskófla eđa jarđýta. Brynjari brá ţó mest viđ hvađ honum sýndist persónan forljót og af henni lagđi blautlega fúkkapest. En ţegar neyđin er stćrst er hjálpin nćst, - og hjálpin birtist Vondulyktinni eins og frelsandi engill í hálffullri volkaflösku viđ hliđina á elhúsvaskinum. Og svo var nauđ hins skipreika manns mikil, ađ hann saup allt úr flöskunni ofan í sig í einum teyg, en ţađ gerđi honum kleyft ađ ţora ađ nálgast fötin sín viđ bćli konunnar, óhrjálega flatsćng međ skítugum og útklíndum rúmfötum, og klćđa sig hljóđlega í snatri. En ţegar Brynjar Vondalykt snarađi sér út úr snörđuđu kofarćxni hinnar ölmóđu konu kom áđur nefnt trambólín ţjótandi, ađ ţví honum sýndist á móti sér, svo hann snöri undan og hljóp allt hvađ aftók í átt ađ afréttum međ trambólíniđ spóladi á eftir sér. Á Fimmvörđuhálsi skildu leiđir, ţví Brynjar féll óforvandis ofan í djúpan lćkjarfarveg, en trambólíniđ hélt ferđ sinn áfram í loftköstum en hafđi ţá tekiđ stefnu á Fjallabaksleiđ og er trambólíniđ úr sögunni; en Brynjar skreiđ illa til reika upp lćkjarfarveginum, nćr dauđa en lífi af ofáreynslu og skelfingu.
Örmagna ferđamađur á Fimmvörđuhálsi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Karlskömmin ţessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 1545284
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.