Leita í fréttum mbl.is

Leiđindaskjóđur landsins eiga ekki ađ reyna ađ vera fyndnar

fingur4.jpgEr nú hópur leiđinlegasta fólks landins ađ reyna ađ vera fyndinn? Mađur hefi haldiđ ađ slíkt krađak eđa slćđingur hefđi ekki hugmyndaflug til verka af ţví tagi. En stundum verđa orđlagđir leiđindaskrjóđar, eđa leiđindaskjóđur í einum hópi, óvart hlćgileg, án ţess ţó ađ ćtlunarverkiđ hafi veriđ ađ skemmta nokkrum manni međ gamanmálum eđa sprelli. Nú gerđist ţađ, ađ einhver stofnun á vegum Alţingis dćmdi ţingskrukku Pírata seka samkvćmt siđanefnd Alţingis, en sá dómur geđi Píratahjörđina reiđa, ţokuslćđingurinn í hausnum á ţeim komst á dulitla hreyfingu. Upp úr ţeirri hneysu ákváđu Píratabörnin ađ hefna sín á Alţingi og siđanfndinni.

Ţegar kom ađ hefndinni fór allt sona frekar í handaskolum, eins og viđ mátti búast. ,,Tréfóturinn" heita háđungarverđlaun Pírata, án ţess ađ ţeir viti hvađ háđung er, hvađ ţá ţeir hafi hugmynd um hvađ tréfótur er. Og svo kom stund hefndarinnar, lítilfjörleg og ţurrkuntuleg, eins og hefdir eru gjarnan, og McCarthy, Mogensen munduđu trélöppina til ađ setja hana í hausinn á siđanefndinni. En, ţví miđur eru nefndir međ ţeim ósköpum gjörar, ađ vera eins og draugar í efnislegumskilningi, ţannig ađ ef tekiđ er til ţeiđ ţeirra, ţá er gripiđ í tómt; á sama hátt fer međ höggin, jafnvel ţótt ţau séu greidd međ tréfćti, ţá missa ţau öll marks.

Pírötum fer best ađ sitja á rössum sínum óskeindum og ćpa ,,spilling spilling!" ađ öllum sem leiđ eiga framhjá. Geyspa síđan vel og lengi og leggja sig út af eins og steingeltur fressköttur, sem étiđ hefir fylli sína af nagdýrum og ţúfnatittlingsungum. Eitt kunna ţó Píratar öđrum betur, ţegar rofar til millum eyrna ţeirra, en ţađ er ađ hella sér yfir skapara sinn, Brýgýtu Jonsdottur, međ óbóta svívirđingum og skömmum og láta hana hrökklast hágrátandi á braut međ brotiđ skottiđ milli lappanna. En leiđinlegt fólk á aldrei ađ reyna ađ vera fyndiđ, ţađ verđur láta sér nćgja ađ verđa óvart hlálegt í augum annarra samferđarmanna sinna.  


mbl.is Siđanefnd Alţingis sćmd Tréfćtinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband