Leita í fréttum mbl.is

Forsćtisráđherra hefir ekkert vit á ćđri ríxlöggćslumálum

x22Nú ţykir oss skörin hafa fćrst heldur um of upp í bekkinn, ţegar forsćtisráđherra sjálf lćtur sér sćma ađ bćtast opinberlega í hóp hćlbítanna, sem hanga eins og tilberar aftan í kálfum ríxlögreglustjóra. Ekki dettur oss til huga ađ halda ađ forsćtisráđherra hafi minnsta hundsvit á lögreglumálum, hvađ ţá ţessi doppótta skerjagála kunni skil á ćđri ríxlögregluvísindum, ţó svo hún hafi taliđ sig hafa efni á ađ taka bakföll framan í NATO-framkvćmdastjórann. Hinsvegar gjörđi ríxlögreglustjóri Hálfdáni Varđstjóra ljóst, ađ ef hann makkađi ekki rétt, eđa sýndi af sér uppreistartilburđi, ţá mundi hann, ţ.e. ríxlögreglustjóri, gera spillingu Varđastjórnans opinbera og kćra hann í framhaldinu, sem augljóslega mundi leiđa til ćvilangrar fangelsisvistar fyrir hinn gjörspillta Varđstjóra. Ţetta varđ til ţess ađ Hálfdán Varđstjóri lagđi niđur skottiđ og er nú eindreginn stuđningsmađur ríxlögreglustjóra, og munar hinum háa embćttismanni verulega um liđveislu hins harđsnúna varđstjóra. 

Ţađ hefir og vakiđ sérstaka og verkuldađa athygli, ađ nýskipađur dómsmálaráđherra hefir ekki látiđ ná neinu sambandi viđ sig í dag. Vissulega eru velunnarar ráđherrans uggandi og áhyggjufullir um velferđ hennar, ţví aldrei er ađ vita hvađ gerist í hosíló um helgar. Sumir eru dauđhrćddir um ađ veslings telpugopinn hafi fariđ offari í úldum humri og hvítvíni og liggi einhvers stađar undir borđi eđa dívan, gubbandi og gubbandi. Ađrir eru smeykir um ađ hún hafi falliđ í höndur Hálfdáns Varđstjóra, og ţađ eru eins og menn vita aungvar kvennmannshöndur. Og Hálfdáni Varđstjóra varđar ekkert um hvort sá sem hann hefir handtekiđ sé dómsmálaráđherra eđa eitthvađ annađ. Enn ađrir telja ađ dómsráđherrastúlkan hafi skriđiđ lémagna af skelfingu inn í skáp og ţori ţađan ekki aftur út.

x29Ţessa helgi, sem nú er senn liđin, hefir ađ vanda veriđ samkvćmi ađ heimili frú Ingveldar og Kolbeins og margt haft sér skemmtunnar. Brynjar Vondalykt og Indriđi Handređur glöddu til dćmis nćrstadda međ ţví ađ fara í skítmann, ţá háţróuđu íţrótt. Tveir ráđherrar í ríkisstjórn Íslands voru ţaulsćtnir í samkvćmi ţeirra frú Ingveldar og ţóttu hvimleiđir. Um hádegi í dag rauk svo húsráđandi, frú Ingveldur, upp eins og villt foráttuóveđur og feykti ráđherragörmunum úr húsi sínu međ tilţrifum og ummćlum ţess efnis ađ hún vildi ekki klámfengna óţokka í sínum híbýlum, en ţá voru ráđherrarnir komnir á Klausturrófiđ og rúmlega ţađ, voru sannarlega ekki lengur í húsum hćfir.


mbl.is „Ţetta ástand getur ekki varađ áfram“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband