Leita í fréttum mbl.is

Af hverju sagði hún ekki bara að þau ættu ekki skilið að fá bætur?

Títa litla tindilfætt
tók þann arf úr Stengrímsætt,
að svíkja,ljúga og rugla
og vernda auðvaldsfugla.
Bætur litlar borgar,
hlaupur kiðfætt út um tún. 
En ég get samt altaf á mig blómstrum bætt,
baular Títa litla tindfilfætt.

Framangreint ljóð er nýr leikskólasöngur við lagið Tóta litla tindilfætt, en Tóta sú er þar kemur fyrir er mun alþýðlegri en Títa tindilfætta, sem er glimmerskraut efrimillistéttar og yfirstéttar. Tilefni leikskólaljóðsins er heldur ekki beinlínis frýnilegt, því það byggt á þeim ljóta leik ríkisstjórnarinnar að leiða þolendur rangra dóma í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í gildru svo fjármálaráðherra þurfi ekki að ausa of miklu í það fólk í bætur. 

hogg_1126476.jpgRaunar gæti Katrín tindilfætta allt eins sagt: Við skulum sletta í ykkur smáaurum, en þið skuluð vita að þið eigið það ekki skilið, ekki eina einustu kronu, því þið getið sjálfum ukkur um kennt því við í ríkisstjórninni vitum ekki betur en þið hafið sjálf yfirheyrt ukkur, beitt ukkur harðræði í nær endalausu gæsluvarðhaldi, og dæmt ukkur að lokum sjálf í tugthúsið. Það er ekki Engeyinga, Frmsóknarmanna og Stenngríms að færa ukkur sand seðla, sem þið munduð hvort eð er ekki kunna að fara með. 


mbl.is Rætt um 700–800 milljónir í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband