Leita í fréttum mbl.is

Ţá er annađ uppi međ Úrsúlu von Leyen en börnin hans Bajrnaben

esbEkki hefi ég trú á ađ Áslaug Arna og Guđlaugur Ţórđarson viti hvađ landamćri eru og ţar af leiđandi er ţarflaust ađ ţau séu ađ funda um slíkt viđ útlenskt fólk. Ţađ er alveg dćmalaust hvađ andlegum ţurrabúđum getur dottiđ í hug upp úr aungvu. Og sjá, sćlir eru einfaldir ţví ţeir munu Schengen og Tortólur sjá í bland viđ aflandskrónur og akstursreikninga.

Fröken Úrsúla von Leyen er náttúrulega alvöru manneskja. Hún er af ţessari frćgu Úrsúlućtt, sem barst hingađ til lands fyrir fjölda, fjölda ára, sennilega ţrjúhundruđ árum. Úrsúlan sem gjörđi sig heimakomna á Íslandi barst á land undir Jökli og var samstundis börnuđ og ţar međ var komiđ ţađ skađrćđisfljót, sem ekki varđ stöđvađ. Ţađ er sagt ađ ţetta kyn sé komiđ út af spćnskum ađli, ţar sem útvalin stúlkubörn voru látin ganga undir milkum konum fram á fullorđinsár; eftir ţađ uppeldi sáust ţćr aldrei borđa, sofa, drekka né ţvo sér og í samrćmi viđ ţađ hefir aunginn orđiđ var viđ ađ ţćr heimsćktu klóset eđa kamra. Ţetta er sem sé kóngafólk, kynbćtt frá fyrri tíđ.

Eflaust mun fröken Úrsúla von Leyen (á íslensku: Úrsúla frá Legum) hafa lúmskt gaman af ađ spila međ Áslaugu Örnu og hann Guđlaug, ţann úrsérsprottna öđling, og láta ţau bulla ţá reginheimsku og ţvćtting sem ţau eru nú einusinni frćgust fyrir. Ekki vil eg ţó fullyrđa, ađ fröken Úrsúla taki upp á ađ rćna veslingunum og hafa međ sér til ESB og selja ţau ţar í ánauđ eins og Hund-Tyrkir gerđu viđ okkur forđum. En eflaust mun kérlíngin hćgja eins og Andskotinn ţegar hún kemst ađ ţví ađ ţví ađ blessuđ börnin vita ekkert um hvađ landamćri eru ţó ţau ţykist ţekkja hvítvín frá humri, sem ţó er ekki einusinni víst.  


mbl.is Fundađ um mögulega landamćralokun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband