Leita í fréttum mbl.is

Meiri mannsbragur ađ afstöđu Sólveigar Önnu en giljagauranna sem hlupu fyrir borđ

Árni ŢórŢađ er meiri mannsbragur ađ afstöđu Solveigar Önnu til gildandi kjarasamninga á vinnumarkađi en ţeirra er hlupu fyrir borđ hjá ASÍ í gćr. Ţess utan eiga giljagaurarnir brotthlaupnu ekkert međ ađ rýra gerđa kjarasamninga einhliđa; ţví er nefnilega ţannig variđ ađ ţađ eru verkalýđsfélögin, ţađ er ađ segja fólkiđ í félögunum, sem samţykkir gerđa kjarasamninga og á ţar međ síđasta orđiđ, ţrátt fyrir rembing og stórkallalćti einstakra formanna félagsmanna í ađdraganda samninga. Ef Skaga-Villi og Ragnar í VG vilja fćra atvinnurekendum og auđvaldinu gjafir, ţá skulu ţeirra gefa af sínum persónulegu eigum en ekki láta sér detta í hug ađ gefa ţeim af réttindum annars fólks ađ ţví forspurđu.

Ţađ verđur ţví ađ gefa gefa ţeim sem stóđu í lappirnar í stjórn ASÍ heilmikiđ hrós fyrir ađ hafa ekki látiđ ótínda giljagaura á óljósri vegferđ afvegaleiđa sig međ hótunum og hurđaskellum. Og auđvitađ eiga giljagaurarnir ekki ađ láta viđ sitja ađ segja sig úr stjórn Alţýđusambandsins, heldur ćttu ţeir ađ hafa vit á ađ segja sig frá öllum trúnađarstörfum innan verkalýđshreyfingarinnar, ţví svona fólk er ekki traustsins vert.

Ţađ er ljóst ađ gaspurbylgjunni og tilrauninni međ ,,nýju verkalýđsforustuna" er lokiđ. Ţeir sem eftir sitja ćttu af ţví tilefni ađ setjast niđur litla stund og endurskođa stöđuna og eitt og annađ í framgangsmáta forustunnar. Ţađ er hćgt ađ ná fram kjarabótum hjá verkalýđnum án ţess ađ formennirnir séu međ sífellt gaspur og ruglandi, sitjandi á herđum hins almenna verkamanns. Skaga-Villi og formenni Verslunarmannafélags Reykjavíkur hafa sett sjálf sig í sóttkví frá verkalýđshreyfingunni og vandséđ ađ ţau eigi ţađan afturkvćmt öđruvísi en segir í kvćđinu, sem sé ,,međ klofinn hjálm og rifinn skjöld, brynju slitna, sundrađ sverđ og syndagjöld". 


mbl.is Gefi ekki afslátt af kjörum félagsmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband