Leita í fréttum mbl.is

Ţessa dagana fer fram leit ađ Ólavíuhvarerviggu, svo hćgt sé ađ kćra hana

ingv14.jpgŢótt langt sé um liđiđ man ég vel eftir stelpuhćnsni, sem aldrei var kölluđ annađ en Ólavía hvar er Vigga, skrifađ og sagt: Ólavíahvarervigga. Hún var brokkgeng, auminginn, og ekki viđ eina fjölina felld, neinei, ţađ var af og frá. Ef fariđ var ađ tala um lauslćti um borđ, en ţađ kom oft fyrir, ţá sveigđist umrćđan einlćgt furđufljótt ađ Ólavíuhvarerviggu og allir ţóktust hafa einhverja hugmynd um hennar innstu og leyndustu afkima; meira ađ segja náttúrulausir skítadelar létu sem ţeir hefđu líka vissu og reynslu af einhverju skuggalegu međ Ólavíuhvarerviggu, en ţađ hlustađi auđvitađ aunginn vitiborinn mađur á soleiđis skoffín.

Einn um borđ kvađst hafa fengiđ bćđi lekanda og hjarđsveinasjúkdóm af Ólavíuhvarerviggu á einni og sömu kvöldstund og annar var grunađur um ađ lađađ ađ sér fladdaraóvćru eftir náin kynni viđ telpuna. Fimmtíu árum síđar er hann grunađur um ađ vera enn međ sama fladdarastofnin á miđvígstöđvunum. Og drykkfelld var Ólavíahvarervigga á sínum umsvifamestu árum, blindfull á öllum böllum; ennţá fyllri ţegar einhver leiddi hana um borđ; loks skemmtilega grúttimbruđu ţegar hún rankađi viđ sér í koju úti á sjó. Eftir ađ skipsfélagarnir komust á virđulegan aldur, orđnir afar og soleiđis, brá svo viđ ađ aunginn ţeirra mundi eftir Ólavíuhvarerviggu og hafa allir margsvariđ af sér kynni viđ ţann kvenmann, fyrr eđa síđar. Ţađ er heldur aungvu líkara en jörđin hafi gleypt Ólavíuhvarerviggu í sig, en samt eru allir á einu máli um ađ ekki sé hún dauđ. En hvernig ţeir vita ađ hún sé lífs er afar sérkennilegt, ţví aunginn ţóktist hafa ţekkt hana í gamla daga og ţá ekki síđar.

Svo kom ađ ţví ađ frú Ingveldur skrifađi bréf, stílađ á Ólavíuhvarerviggu, en hefir ekki enn borist svar. Í bréfi sínu rifjar frú Ingveldur upp eitthvert fjölmennt drykkjuóráđ, endur fyrir löngu, og ţađ međ, ađ hún, frú Ingveldur, hafi lagst međ alrćmdri drós, sem kölluđ var Ólavíahvarervigga og hjá henni kveđst frú Ingveldur hafa glatađ öđrum helmingnum af meydómi sínum. Frú Ingveldur ćtlar nefnilega ađ höfđa mál á höndur Ólavíuhvarerviggu um leiđ og hún finnst og krefja hana skađabóta fyrir hin hálfa meydóm, sem fór forgörđum, og einnig vill frú Ingveldur fá Ólavíuhvarerviggu dćmda til tukthúsvistar fyrir ađ hafa lokkađ sig til ósćmilegs athćfis, sem Guđ gćti aldrei fyrirgefiđ. Er nú hafin leit ađ fornvinkvendi okkar, Ólavíuhvarerviggu, og verđur ţeirri leit ekki hćtt fyrr en gćsin finnst. 


mbl.is Ólafía sigrađi eftir ćsispennu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég get lítiđ hjálpađ ţér ađ finna hana. Eina sem ég heyrđi í "gamla daga" var ađ hún vćri inná bađi ađ éta súkkulađi.

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.5.2020 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband