Leita í fréttum mbl.is

Hvađ í ósköpunum er kennt í Giljaskóla?

ast.jpgGiljaskóli? Hvađ er nú ţađ? Kunningi minn, gagnmenntađur mađur, prófessor, doktor og dúx, sagđi már ađ Giljaskóli vćri auđvitađ skóli ţar sem börnum, unglingum og fullorđnum sé kennt ađ gilja, međ öđrum orđum, er ţetta námsbraut ţar sem nemendur eru leiddir í allan sannleikann um ćxlun, einkum mannfólks. En ég er ekki viss um ađ kunningi minn hafi á réttu ađ standa. Ţetta gćti líka veriđ jólasveinaskóli ţar sem viđskipta- og hagfrćđingar eru ţjálfađir í ađ vera giljagaurar, en hingađ til hefir ţó ekki ţurft á sérskóla ađ halda til ađ ná jólasveinanáttúrunni fram í viđskiptafrćđingum og hagfrćđingum, enda eru umrćddar greinar ekki frćđi; gamall og góđur bóndi sagđi, ţegar ungur sveitungi hans útskrifađist sem viđskiptafrćđingur, ađ hann hefđi veriđ sendur suđur á skóla til ađ lćra til ţjófs.

Hinsvegar koma blautţurrkur ekki giljunarfrćđum og giljagaurafrćđum ekki beinlínis viđ. Viđ vorum einusini međ svona heldur hvimleiđan ţokkapilt međ okkur á sjónum í gamla daga. Sá gerđi sér lítiđ fyrir ađ át drukkinn upp úr heilum pakka af blautţurrkum og stíflađist. Ţegar viđ vórum komnir út á sjó settist piltur á klosettiđ ţví sér vćri íllt í maganum. Svo sat helvítiđ á skálini í rúman sólarhring og neitađi ađ koma á dekk fyrr en hann vćri búinn ađ kukka. Jú jú, so losnađi stíflan í belgnum á honum og allur óţverrinn geystist í kosettiđ, og drengurinn sturtađi niđur um leiđ og hann hafđi skeint sig međ haldklćđi eins okkar. Ţessi helvískur lopi, blautţurrkurnar, tóku strax til sinna ráđa og stífluđu nú salernisrör skipsins. Ađ sjálfsögđu tóku nokkrir velviljađir menn sig til og fjarlćgđu ţrjótinn í hafiđ, áđur en lagst var ađ bryggju. Ţađ er náttúrlega ekki hćgt ađ sigla međ sona helvítis óţverrum.

Jú, nú hefir spursmáliđ viđvíkjandi skólamáliđ skýrst svo um munar. Giljaskóli er skóli ţar sem nemendur lćra á eđlunarfćrin; verđa, sem mađur segir, fullnuma í giljagleđi og eru fćrir um ađ gera dodo í frímínútunum án leiđsagnar. Og ekki er ađ spurja um, ađ sona Giljaskóli er ţjóđţrifafyrirtćki, sem bćđi skilar hagvexti og arđi.  


mbl.is „Ţörf áminning“ um blautţurrkurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband