Leita í fréttum mbl.is

Kóifiskurinn varđ til fyrir mistök griđkonu í Árbć

hákarlJá, kóifiskurinn gaf upp öndina, en fram ađ ţví andađi hann mikiđ. Í Elliđaánum kom hann iđulega upp úr hylnum og blés feykilega, eins og hvalur, og saug ađ ţér heilnćmt loftiđ áđur en hann kafađi á ný til ađ éta meira af laxaseiđum, hornsílum og hrognum. En nú er kóifiskurinn sem sé andađur. Viđstaddir veittu honum nábjargirnar, hleyptu upp á hann í margnotuđum járnpotti og átu hann eins og ekkert vćri.

Sem betur fer fengu ţokkapiltarnir sem gröđguđu kóifisknum í sig rćpu af ţessari fćđu, sem sannarlega er ekki viđ hćfi einhćfra dýra. Nú, tćpri viku síđar, eru átvöglin enn međ heiftarlega innantökur og eiga fátt annađ eftir í ţessu lífi en ađ berja nestiđ sitt. Dotinn veri ţeim syndugum líknsamur og Guđ friđi sálu ţeirra ţegar hún lekur upp af vitum ţeim. 

Hvurnig kóifiskurinn komst upp í Elliđaárnar er mönnum huliđ. Á Hafrannsóknastofnun eru vitfirringar sem telja og áćtla, ađ hann hafi gengiđ undir ísinn á Norđurpólnum og borist suđur á Halamiđ og ţađan ofan í Víkurál og ţađan sem leiđ liggur ađ ósum Elliđaár. Ţeir eru so undur gáfađir ţarna á Hafrannsóknastofnun. Ađrir og meira menntađir menn og lćrđir, eru ţess fullvissir, ađ kóifiskurinn hafi orđiđ til fyrir misstökk á Árbćjarsafni, en ţar kvađ ein griđkonan hafa ćtlađ ađ koma sér upp tilbera, en skriplađ á skötunni og úr hafi orđiđ kóifiskur, íllt kvikindi og hćttulegt. Ţađ er mál manna ađ laxfiskar heyri sögunni til í Elliđaám, ţví kóifiskurinn hafi eytt ţeim alfariđ áđur en hann tók síđasta andvarpiđ. Og sannađ ţykir ađ ţessi ófreskja myrti veiđimann í ánni snemmsumars og át neđrihelminginn af honum upp ađ nafla. 


mbl.is Koi-fiskurinn gaf upp öndina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband