Leita í fréttum mbl.is

Orustugnýr viđ Bröttugötu.

,,Upp úr ţankagöngu minni spratt sú hugmynd, ađ enda ţótt ég gćti ekki vegiđ innrásarmennina vopnum, ţá skyldi ég leggja á ţá hendur hvenćr sem fćri gćfist. Síđan hóf ég skćruhernađ međ ţeim hćtti, ađ ég slóst á tal viđ hermennnina og lokkađi ţá inn í herbergi mitt í ţví skyni ađ láta ţá trođa viđ mig illsakir, sem leiddu til handalögmáls. Gekk ţetta mjög vel. En ţar sem ađgerđir mínar brutu nokkuđ í bága viđ kröfur ţćr, sem húsráđendur á Bakkastíg gerđu til heimilisfriđar, ţá varđ ég skjótlega ađ rýma herbergi mitt ţar og fluttist ţá í Bröttugötu.

Eitt sinn fór ég međ ţrjá franska Kanadamenn inn í herbergi mitt í Bröttugötunni, en ţeir voru hinn mesti óargalýđur, sem til Íslands kom á stríđsárunum. Er ţess enda skammt ađ bíđa ađ ţeir brjóti af sér ţví tóku ađ stela ţví litla, sem ég átti í herberginu, en ég heimti ţađ af ţeim aftur og kom ţá til átaka, sem urđu býsna hörđ og hafđi ég ţá undir alla ţrjá og hélt ţeim. Fólkiđ í húsinu hringdi strax á lögregluna og komu enskir lögreglumenn međ Íslendingunum, en ţegar ţeir birtust í gćttinni ţá segi ég: Ég er meiri en Víga-Hrappur, ţví ég hef ţrjá undir.

Í annađ sinn komu til mín tveir Kanadahermenn og verđur enn slagur og munađi minnstu ađ ég hengdi ţá, en féll frá ţví og seildist eftir öxi minni. En rétt í ţví ég ćtlađi ađ höggva ţá, kom lögreglan og auđnađist mér ađeins ađ fela vopniđ.

Enn komt il mín fjögurra snúru foringi úr brezka sjóhernum og lagđi til atlögu viđ mig. Honum sló ég viđ miđstöđvarofninn, en áđur hafđi ég rifiđ af honum öll fötin. Ţegar lögreglan bar hann út í bílinn lagđi ég einkennisbúning hans ofan á hann međ engri virđingu. Skór hans urđu eftir hjá mér og seldi ég ţá sem herfang fyrir tíu krónur ţar eđ ţeir voru of litlir mér.

Skömmu síđar kemur svo vinur minn Sveinn Sćmundsson yfirlögregluţjónn og afvopnar mig. Tók hann bćđi sax og öxi. Hélst ţađ í hendur, ađ ég var hrakinn burt úr húsinu viđ Bröttugötu um líkt leyti, ţví íbúarnir skelfdust orustugnýinn."

Úr veraldarsögu Péturs Hoffmanns Salómonssonar, Ţér ađ segja. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband